Char-Broil PERFORMANCE Serie Instrucciones De Funcionamiento página 27

Ocultar thumbs Ver también para PERFORMANCE Serie:
Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 16
Kveikibúnaður
 Ekki halla þér yfir tækið þegar kveikt
er á því.
1.
Snúðu stjórnloka gasbrennara á
2.
Kveiktu á gashylki.
3.
Opnaðu lok þegar kveikt er á grillinu.
4.
Til að kveikja á grillinu er hnappinum fyrir
brennarann snúið í .
5.
Ýttu og haltu hnappinum RAFMAGNSKVEIKJA
inni.
6.
Ef EKKI kviknar á grillinu innan 5 sekúnda skal
snúa brennarahnappi
, bíða í 5 mínútur og
endurtaka kveikiferlið.
7.
Til að kveikja á eftirliggjandi brennurum eru skref 4
of 5 endurtekin. Ef ekki kviknar á grillinu skal fylgja
leiðbeiningum hvernig kveikt er með eldspýtum.
AÐVÖRUN
Slökktu á hnöppum og gashylki þegar grillið er
ekki í notkun.
Kveikt með eldspýtum
 Ekki halla þér yfir tækið þegar kveikt er á því.
Opnaðu lok. Kveiktu á gashylki.
1.
2.
Settu eldspýtuna í eldspýtuhaldarann, kveiktu á
henni og settu við hliðina á brennaraopin.
(Haldarinn getur verið vinstra eða hægra megin.)
3.
Þrýstu inn og snúðu brennarahnappnum til að
kvikni á brennara. Vertu viss um að kvikni á
brennara og eldur sé viðvarandi.
4.
Kveiktu á samliggjandi brennurum í röð með því að
þrýsta hnöppum inn og snúa á .
Kveikt á hitaplötu
 Ekki halla þér yfir tækið þegar kveikt er á því.
1.
Opnaðu lok hitaplötu. Kveiktu á gashylki.
2.
Snúðu hnappi hitaplötu á , þrýstu inn og haltu
hnappinum RAFMAGNSKVEIKJA inni.
3.
Ef EKKI kviknar á hitaplötu skal snúa happi í
bíða í 5 mínútur og endurtaka síðan kveikiferlið.
Kveikt á hitaplötu með eldspýtum
1.
Opnaðu lok hitaplötu. Kveiktu á gashylki.
2.
Settu eldspýtu sem búið er að kveikja nærri
brennara.
3.
Snúðu hnappi hitaplötu á
Vertu viss um að kvikni
á brennara og eldur sé viðvarandi.
Lekaprófun loka, slanga og þrýstijafnara
Lekaprófa skal að minnsta kosti einu sinni á
ári og í hvert sinn sem skipt er um hylki eða
það tekið úr sambandi.
1.
Snúið öllum hnöppum tækisins á
2.
Tryggið að þrýstijafnarinn sé tengdur þétt við
gashylkið.
3.
Kveiktu á gasinu. Ef þú heyrir þytshljóð skaltu
slökkva samstundis á gasinu. Það er alvarlegur leki
við tengið. Lagaður það áður en lengra er haldið.
4.
Burstaðu með sápublöndu (helming af sápu,
helming af vatni) á slöngutengin og svæðin sem eru
inni í hringnum að neðan.
5.
Ef loftbólur myndast er leki. Slökktu samstundis á
gasinu á hylkinu og kannaðu þéttleika tengjanna. Ef
ekki er hægt að stöðva leka skal ekki reyna
viðgerð. Pantaðu varahluti.
6.
Slökktu ávallt á gasinu á hylkinu þegar þú
framkvæmir lekaprófun.
.
KÖNGURLÆR OG VEFIR
INNI Í BRENNARA
Ef erfitt er orðið að kveikja á grillinu þína eða
loginn er lítill skaltu skoða og hreinsa þrengslin og
brennarana.
Það er þekkt vandamál að köngulær eða lítil
skordýr búa til hreiður og verpa eggjum í
þrengslum grillsins eða brennara og hindra því
gasflæðið. Kviknað getur í hinu uppsafnaða gas
fyrir aftan stjórnborðið. Slíkt getur skemmt grillið
þitt og valdið tjóni. Til að hamla að þetta gerist og
tryggja góð afköst ætti að fjarlægja og hreinsa
brennarann og þrengslarörið þegar grillið hefur
ekki verið notað í ákveðinn tíma.
Þrif á brennaranum
Fylgdu þessum leiðbeiningum til að þrífa og/eða
endurnýja íhluti í brennaranum eða ef þú átt erfitt með
að kveikja upp í grillinu.
1.
Slökktu á gasinu með stjórnhnöppunum og á
hylkinu.
2.
Fjarlægðu eldunargrind, hitadreifara, flutningsrör og
brennara.
3.
Losaðu rafskaut í sundur frá brennara.
4.
Lyftu hverjum brennara varlega upp og í burtu frá
lokaopum.
5.
Við mælum með þremur leiðum til að þrífa
brennararör. Notaðu þá sem er auðveldust fyrir þig.
(A) Beygðu endann á stífum vír (létt herðatré
og
(B) Notaðu mjóan pelabursta með sveigjanlegu
(C) Notaðu augnhlífar: Notaðu loftslöngu til að
6.
Burstaðu allan ytri flöt brennarans með vírbursta til
að fjarlægja matarleifar og óhreinindi.
7.
Hreinsaðu öll stífluð op með stífum vír á borð við
bréfaklemmu sem búið er að taka í sundur.
8.
Kannaðu hvort skemmdir séu á brennara, sumar
holur geta stækkað sökum eðlilegs slits og
tæringar. Ef stórar sprungur eða holur finnast skal
endurnýja brennara.
MJÖG MIKILVÆGT: Brennaraör verða að endurtengjast
lokaopunum. Sjá mynd til hægri.
.
Rétt tenging brennara
við loka
9.
Festu rafskaut við brennara
10. Settu brennara varlega aftur á sinn stað.
11. Festu brennara við festingar í eldhólfi.
12. Færðu flutningsrör úr stað og festu þau við
brennara. Settu hitadreifara og eldunargrindur aftur
á sinn stað.
Brennarafesting
eldhólfs
VARÚÐ
KÖNGULÓAR-
VIÐVÖRUN!
virkar vel) í lítinn krók. Farðu með krókinn
nokkrum sinnum í gegnum hvert brennararör.
handfangi (ekki nota látúnsvírbursta), farðu
með burstann nokkrum sinnum í gegnum
hvern brennara.
troða lofti inn í brennararör og út um
brennaraop. Skoðaðu hvert op til að tryggja
að loft komist út um hvert þeirra.
Rafskaut
Losaðu rafskaut af
með venjulegu
skrúfjárni
Geymsla á tæki þínu
Þrífðu eldunargrindur.
Geymdu á þurrum stað.
Þegar gashylki er tengt grillinu skal geyma það
utandyra á vel loftræstum stað og þar sem börn ná
ekki til.
Breiddu yfir grillið ef það er geymt utandyra.
AÐEINS skal geyma grillið innandyra ef slökkt er á
gashylkinu og það er aftengt, fjarlægt frá grillinu og
geymt utandyra.
Þegar grillið er tekið úr geymslu skal kanna hvort
einhverjar stíflur séu í brennara.
Almenn þrif á grilli
Þrífðu grillið oft, helst eftir hverja máltíð. Ef að
bursti er notaður til að þrífa einhverja af
eldunarflötum grillsins skal tryggja að ekkert úr
burstanum verðir eftir á yfirborðinu áður en grillað
er að nýju. Ekki er mælt með að grillið sé þrifið á
meðan það er enn heitt.
Tæki ætti að þrífa að minnsta kosti einu sinni á ári.
Ekki ruglast brúnni og eða svartri samansöfnun á
fitu og reyk og halda að hún sé málning. Innri byrði
gasgrilla er ekki málað í verksmiðjunni (slíkt ætti
aldrei að gera). Notaðu sterka blöndu af
hreinsiefni og vatni eða tiltekið hreinsiefni með
bursta á innra byrði loksins og undir. Skolaðu og
gefðu tíma til að þorna að fullu. Ekki nota
ætiefni/ofnhreinsi á málaða fleti.
Plasthlutar: Þvoðu með volgu sápuvatni og
þurrkaðu.
 Ekki nota citrisol, fægilög, fituleysi eða óblönduð
hreinsiefni á plasthluta.
Slíkt getur leitt til tjóns og bilun á hlutum.
Postulínsfletir: Sökum svipaðrar samsetningar og
glers má þurrka flestar leifar burt með blöndu og
matarsóda og vatni eða sérstökum hreinsiefnum.
Notaðu ræstiduft sem er ekki svarfandi á erfiða
bletti
Málaðir fletir: Þvoðu með mildu hreinsiefni eða
efni sem er ekki svarfandi og volgu sápuvatni.
Þurrkaðu með mjúkum klút.
Fletir úr ryðfríu stáli: Til að viðhalda hágæða útliti
tækis þíns skaltu þvo það með mildu hreinsiefni og
volgu sápuvatni og þurrka með mjúkum klút eftir
hverja notkun. Fastir fitublettir gætu krafist notkunar
svarfandi hreinsipúða út plasti. Þvoðu einungis í
þátt átt sem áferðin liggur til að forðast skemmdir.
Ekki nota svarfandi púða á svæði með myndum
eða letri.
Eldunarfletir: Ef að bursti er notaður til að þrífa
einhverja af eldunarflötum grillsins skal tryggja að
ekkert úr burstanum verðir eftir á yfirborðinu áður
en grillað er að nýju. Ekki er mælt með að
eldunarfletir séu þrifnir á meðan grillið er enn heitt.
EF EKKI KVIKNAR Á GRILLINU
Tryggðu að kveikt sé á gasinu á hylkinu.
Tryggðu að það sé gas í hylkinu.
Kemur neistahljóð frá kveikinum?
Ef svo er skaltu kanna hvort neisti myndist við
brennara.
Ef svo er ekki skaltu kanna hvort skemmdir séu eða
lausir vírar.
Ef vírar eru í lagi skaltu kanna hvort rafskaut sé
brotið eða bilað, endurnýjaðu ef með þarf.
Ef vírar eru rafskaut eru útötuð í eldunarleifum skal
þrífa rafskautsendann með þurrku með vínanda ef
nauðsynlegt er.
Ef nauðsynlegt er skal skipta um víra.
Ef ekkert hljóð er skal kanna rafhlöður.
Tryggðu að rafhlaða sé rétt komið fyrir.
Kannaðu hvort laus víratengi séu á einingu eða rofa.
Ef kveikir heldur áfram að virka ekki skaltu nota
eldspýtu.
Høyre
skinne
27
Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

Performance t-22g486100213468200213468202213

Tabla de contenido