Echo DPPF-310 Manual Del Operario página 368

Podadora electrica
5
MÆLT ER MEÐ
UMHVERFISHITASVIÐI:
Atriði
Hitastigssvið tækjageym-
slu
Hitastigssvið tæk-
jaaðgerða
Hitastig rafhlöðuhleðslu
Hitastigssvið hleðslutækis 4° C ~ 40˚ C
Hitastigssvið rafh-
löðugeymslu
Hitastigsvið rafhlöðutæ-
mingar
6
TÁKN Á VÖRUNNI
Sum eftirfarandi tákna kunna að vera notuð á vörunni.
Kynnið ykkur þau og lærið þýðingu þeirra. Viðeigandi
túlkun táknanna tryggir að varan sé notað með betri og
öruggari hætti.
Tákn
Útskýring
Jafnstraumur - gerð eða einkenni
straums.
Varúðarráðstafanir sem hafa með
öryggi þitt að gera.
Lesið og skiljið allar leiðbeiningar
fyrir notkun vörunnar og fylgið öl-
lum viðvörunum og öryggisleiðbei-
ningum.
Notið augn- og heyrnahlífar, notið
öryggishjálm ef hætta er á fallandi
hlutum.
Notið fótvörn og hanska.
Varan má ekki komast í snertingu
við regn eða raka.
Fjarlægið rafhlöðuna fyrir viðhald.
Varist raflost.
Haldið vegfarendum í 15 m fjar-
lægð.
Íslenska
Hitastig
0˚ C ~ 45˚ C
0˚ C ~ 45˚ C
4° C ~ 40˚ C
0˚ C ~ 45˚ C
0° C ~ 45° C
Tákn
Útskýring
Tryggt hljóðaflsstig.
7
ÁHÆTTUSTIG
Eftirfarandi viðvörunarorð og þýðing þeirra eru til að
útskýra áhættustig í tengslum við vöruna.
TÁKN
MERKI
HÆTTA
VIÐVÖRUN
MIKILVÆGT
ATHUGIÐ
8
ENDURVINNSLA
Aðskilin söfnun. Ekki má fleygja með
heimilissorpi. Ef skipta þarf um vélina
eða ef hún gagnast þér ekki lengur má
ekki fleygja henni með heimilissorpi.
Aðskilin söfnun notaðra véla og umbúða
býður upp á endurvinnslu og endurnýtin-
gu efna. Notkun á endurunnu efni kemur
í veg fyrir umhverfismengun og dregur
úr eftirspurn eftir hrávörum.
Í lok endingartíma skal farga rafhlöðum
með umhverfisvænum hætti. Rafhlaðan
Rafhlöður
inniheldur efni sem eru hættuleg þér
og umhverfinu. Þú verður að fjarlægja
og farga þessum efnum með aðskildum
Li-jón
hætti á söfnunarstöðum sem taka við lití-
um-jóna-rafhlöðum.
367
ÞÝÐING
Gefur til kynna hættulegar
yfirvofandi aðstæður og ef
þeim verður ekki forðað
munu þær leiða til dauða
eða alvarlegra meiðsla.
Gefur til kynna hugsanlega
hættulegar aðstæður og ef
þeim er ekki forðað geta
þær leitt til dauða eða al-
varlegra meiðsla.
Gefur til kynna hugsanlega
hættulegar aðstæður og ef
þeim verður ekki forðað ge-
ta þær leitt til minniháttar
eða til dauða eða alvarle-
gra meiðsla.
Notað til að veita frekari
upplýsingar.
IS
loading