Þegar að þessir hlutir komast í snertingu við póla
rafgeymis eða straumleiðandi leiðslum getur það
leitt til líkamsbruna.
Viðvörun! Yfi rfarið einangrun rafmagnsleiðsla og
tenginga áður en að tækið er tekið til notkunar. Ef
að einangrun er ekki í lagi má ekki taka tækið til
notkunar.
Viðvörun! Látið einungis viðurkennt fagverkstæði
eða framleiðanda sjá um viðgerðir.
Rafgeymir ísettur og tekinn úr tæki
(myndir 15a/15b)
Varúð! Notið rafstöðina einungis með um-
hirðufrjálsum 12V rafgeymi.
Opnið rafgeymishlífi na (mynd 15a / staða A). Set-
jið rafgeyminn (staða 24) á jörðina. Tengið fyrst
rauðu leiðsluna við + og síðan svörtu rafmagns-
leiðsluna við – (mynd 15b). Sundurtekningin fer
fram eins og samsetningin í öfugri röð.
Varúð! Aftengið rafgeyminn ekki á meðan að
tækistengið er tengt, það getur leitt til skemmda á
hleðslueiningu.
Rafgeymir hlaðinn yfi r tækistengi
Rafgeymir er hlaðinn af rafl i yfi r tækistengi á
meðan að tækið er í notkun.
Þjónusta og umhirða rafgeymis
•
Athugið að rafgeymirinn sé ávallt vel festur við
tækið.
•
Góð tenging frá rafgeymis að tæki verður að
vera tryggð.
•
Haldið rafgeymi hreinum og þurrum.
6. Notkun
Varúð! Fylla verður á olíu og eldsneyti áður en að
tækið er tekið til notkunar.
•
Yfirfarið stöðu eldsneytis og fyllið á ef þörf er
á.
•
Gangið úr skugga um að það sé nægilega vel
loftað um tækið.
•
Gangið úr skugga um að kertaþráðurinn sé
tengdur við kertið
•
Yfirfarið svæðið í kringum rafstöðina.
•
Aftengið tæki sem tengd eru við rafstöðina.
Anl_HSE_5500_E5_SPK7.indb 229
IS
6.1 Mótor gangsettur
6.1.1 Gangsetning með rafstarti
•
Opnið eldsneytiskrana (13); snúið honum
niður til þess að opna hann
•
Setjið höfuðrofann (10) í stellinguna „ON"
•
Setjið innsogið (11) í stellinguna I Ø I
•
Startið mótornum með því að snúa lyklinum í
rofanum (mynd 1 / staða 10). Ef að mótorinn
er kominn í gang, snúið þá lyklinum strax aftur
í upphaflega stöðu. Ef að lyklinum er núið á ný
á meðan að mótor tækisins er í gangi, leiðir
það til skemmda á startútbúnaði tækisins.
•
Setjið innsogið (11) aftur til baka eftir að
mótorinn er kominn í gang.
6.1.2 Gangsetning með gangsetningarþræði
•
Opnið eldsneytiskrana (13); snúið honum
niður til þess að opna hann
•
Setjið höfuðrofann (10) í stellinguna „ON"
•
Setjið innsogið (11) í stellinguna I Ø I
•
Gangsetið mótor með gangsetningarþræði-
num (12); togið kröftuglega í þráðinn. Ef að
mótorinn fer ekki í gang, ætti að toga aftur í
gangsetningarþráðinn
•
Setjið innsogið (11) aftur til baka eftir að
mótorinn er kominn í gang.
Varúð!
Við gangsetningu mótors með gangsetnin-
garþræði getur myndast bakslag vegna mótors
sem hrekkur í gang, þetta getur orsakað meiðsl á
höndum. Notið hlífðarvettlinga við gangsetningu
mótors.
6.2 Rafstöðin notuð
•
Þegar rofinn (mynd 3 / staða 27) er settur til
vinstri er hægt að nota 230V~ innstungurnar.
Varúð: Þó svo að í þessari stillingu sé 3000 W
samfl eytt notkun (S1) deilt niður á 2 innstun-
gur, er einungis hægt að nota eina með 3000
W álagi. Samtals álag beggja innstungnanna
má að hámarki vera 3300 W í stutta stund
(S2) í 5 mínútur.
•
Ef að rofinn (mynd 3 / staða 27) er settur til
hægri er 400V 3~ innstungan virk. Varúð:
Þessi innstungu má nota samfleytt (S1) með
3600W og í stutta stund eða hámark 2 mínú-
tur með 5500 W (frá kyrrstöðu með köldu
tæki) eða að hámarki í 5 mínútur með 4800W
(þegar tæki er þegar heitt).
•
Rafstöðin er gerð fyrir 230 V~ und 400 V 3~
riðspennu.
•
Tengið rafstöðina ekki við heimilisrafrás, við
það getur rafstöðin skemmst og einnig heimi-
- 229 -
24.11.2020 11:50:52