FYRSTA NOTKUN
LEIÐBEININGAR UM HÖKKUN
ATH.: Engir af hlutunum og fylgihlutunum í þessum KitchenAid hakkavélarfylgihlut
(módel 5KSMFGA) eru samhæfanlegir við hlutina og fylgihlutina í KitchenAid
málmhakkavélarfylgihlutnum eða fyrri KitchenAid hakkavélarfylgihluti (módel 5KSMMGA,
5FGA, 5SSA, 5FVSP, 5FVSFGA, 5FPPA, 5KSMFPPA, 5GSSA, 5KSMGSSA, 5KN12AP) og
öfugt.
Notið þessa huti
Fínt (4,5 mm)
gatasigti
Gróft (6 mm)
gatasigti
TAFLA FYRIR ÁVAXTA- OG GRÆNMETISPRESSUFYLGIHLUT
ATH.: Engir af hlutunum og fylgihlutunum fyrir þessa KitchenAid ávaxta-/
grænmetispressu (módel 5KSMFVSP) eru samrýmanlegir við hlutina og fylgihlutina
fyrir KitchenAid málmhakkavélarfylgihlut (módel 5KSMMGA) eða fyrri KitchenAid
hakkavélarfylgihluti (módel 5FGA) og öfugt.
Notið þessa hluti
Sigti, sigtishlíf og lok
Til að pressa og sía ávexti og grænmeti:
• Skerðu í bita sem passa ofan í trektina.
• Fjarlægðu seigt, þykkt hýði eða börk, eins og af appelsínum.
• Fjarlægðu alla stóra steina úr ávöxtum og grænmeti á borð við ferskjur.
• Fjarlægðu lauf eða stilka, svo sem af jarðarberjum eða vínberjum.
• Eldaðu alla seiga eða þétta ávexti og grænmeti fyrir pressun.
ATH.: Til að koma í veg fyrir skemmdir á ávaxta- og grænmetispressufylgihlutnum og/
eða hrærivélinni, má ekki pressa Labruscan vínber eða vínber með hýði sem losnar
auðveldlega af (slip-skin), svo sem Concord, Catawba og Ontario vínber í ávaxta- og
grænmetispressunni. Aðeins má pressa vínber úr Vinifera-ættinni, svo sem Tokay og
Thompson Seedless.
124
W11373931A.indb 124
Með þessum
hlutum
Eldað kjöt fyrir kæfur, harðir ostar
Hnífur
(t.d. Parmesan), brauðmylsnur)
Hrátt kjöt fyrir hamborgara og chili,
Hnífur
grænmeti fyrir salsasósur og sósur
Með þessum
hlutum
Langur snigill og
kragi
Notkunartillögur
Notkunartillögur
Sósur, chutney, hummus, sultur
og ávaxtasmjör
Hraði
4
4
Hraði
4
8/28/2019 8:01:23 PM