Xylem LOWARA e-MPV Manual De Instalación, Funcionamento Y Mantenimiento página 133

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 48
(pb*10,2 - Z) ≥ NPSH
+ Hf + Hv + 0,5
R
pb
Loftþrýstingur í börum (í lokuðum
kerfum er kerfisþrýstingur)
NPSH
Gildi innri mótstöðu dælunnar gefin
R
upp í metrum.
Hf
Heildartöp í metrum vegna streymis
vökvans í gegnum sogpípulögn
dælunnar
Hv
Gufuþrýstingur í metrum sem
samsvarar hitastigi vökvans T °C
0,5
Ráðlögð öryggisfrávik (m)
Z
Hámarks hæð þar sem hægt er að
setja upp dælu (m) (pb*10,2 - Z)
skal ávallt vera stærra en núll.
Varðandi frekari upplýsingar, sjá
ATHUGA:
Ekki skal fara fram úr sogafköstum dælunnar því
að það getur valdið straumtæringu og skemmt
dæluna.
4.1.2 Pípulagnakröfur
Varúðarráðstafanir
AÐVÖRUN:
 Notið pípur sem ráða við
hámarksvinnuþrýsting dælunnar. Ef
það er ekki gert getur það valdið því
að kerfið rofni með hættu á
meiðslum.
 Tryggið að allar tengingar séu
gerðar af viðurkenndum
tæknimönnum í uppsetningu og séu
í samræmi við gildandi reglur.
ATHUGA:
Fylgja skal öllum reglugerðum viðeigandi yfirvalda
og fyrirtækja sem stýra almenningsvatnsveitum ef
dælan er tengd við þær. Ef þörf er skal setja
viðeigandi bakflæðisbúnað á soghliðina.
Gaumlisti fyrir pípulagnir
Athugið hvort eftirfarandi kröfur eru uppfylltar:
Allar pípulagnir eru með sérundirstöður.
Pípulagnir skulu ekki valda álagi á
samstæðuna [eininguna]
Barkar eða pípusmokkar eru notaðir til að
komast hjá að titringur frá dælu berist í
pípulagnir og öfugt.
Notið langar beygjur, forðist hné sem veita
of mikið streymisviðnám.
Sogpípulagnir eru fullkomlega vatns- og
loftþéttar.
Ef dælan er tengd við opna rás skal
þvermál inntaks fara eftir
uppsetningaraðstæðum. Sogpípulögnin
skal ekki vera grennri en þvermál
sogopsins.
Ef inntakslögn þarf að vera stærri en inntak
dælu, skal setja upp hjámiðjuminnkun.
Ef dæla er staðsett ofan við vökvayfirborð,
skal setja upp sogloka á enda
inntakslagnar.
Soglokinn er alveg á kafi í vökvanum
þannig að loft kemst sleppur ekki með í
Mynd
8.
is - Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum
iðukastinu inn í dæluhjólið, þegar
vökvayfirborð er í lægstu stöðu og dælan
er uppsett ofan við vökvayfirborð.
Stopplokar af réttir stærð eru settir á
inntakslögn og á framrásarlögn (aftan við
einstreymislokann) til að stýra afköstum
dælunnar, en einnig vegan skoðunar og
viðhaldsvinnu.
Stopploki af réttri stærð er settur á
framrásarlögn (aftan við einstreymislokann)
til að stýra afköstum dælunnar, en einnig
vegna skoðunar og viðhaldsvinnu á henni.
Einstreymisloki er settur upp í
framrásarlögn til að hindra bakflæði inn í
dæluna þegar slökkt er á henni.
AÐVÖRUN:
Ekki skal nota stopploka á
framrásarlögn í lokaðri stöðu til að
hægja á dælu lengur en nokkrar
sekúndur. Ef dælan þarf að vera í
gangi með framrásarlögn lokaða
lengur en nokkrar sekúndur, skal
setja upp hjáveitulögn til að hindra
yfirhitun á vökva inni í dælunni.
Varðandi teikningar sem sýna pípulagnakröfur,
sjá
Mynd
9.
4.2
Raftæknilegar kröfur
Reglur sem eru í gildi á staðnum eru æðri
þessum sérkröfum.
Varðandi slökkvikerfi (brunahana og/eða
úðakerfi), skal fara eftir gildandi reglum.
Gaumlisti fyrir raftengingu
Athugið hvort eftirfarandi kröfur eru uppfylltar:
Rafleiðarar eru varðir fyrir háum hita, titringi
og hnjaski.
Á rafveitulögninni er:
Skammhlaupsvörn
Skilrofi á aðallögn með snertibili
a.m.k. 3 mm.
Gaumlisti fyrir stjórnskápinn
ATHUGA:
Stjórnskápur skal vera í samræmi við afköst
rafknúnu dælunnar. Ef málgildin eru í ekki í
samræmi gæti það gert vörnina á vélinni óvirka.
Athugið hvort eftirfarandi kröfur eru uppfylltar:
Stjórnskápur skal verja vélina fyrir yfirálagi
og skammhlaupi.
Setjið upp rétta yfirálagsvörn (hitaliða eða
vélarálagsvörn)
Dælugerð
Þrífasa
rafknúin
1
dæla
1
Vör aM (vélræsing), eða rafsegul-hitarofi með línurit C og
Icn ≥ 4,5 kA eða sambærilegt tæki.
2
Yfirhitaálagsliði í slá út flokki 10 A + vör aM (vélræsing)
eða vélarvörn með segulkveikju-hitarofa í byrjunarflokki 10
A.
Vörn
– Hitaálagsvörn (skal
fylgja frá
uppsetningaraðila)
– Skammhlaupsvörn
(skal fylgja frá
2
uppsetningaraðila)
133
loading