Íslenska
senda rafhlöðupakkann nema að hann
sé óskemmdur. Fara skal eftir gildandi
reglum um flutning á hverjum stað.
Fylgið einnig frekari reglum sem kunna
að eiga við í hverju landi fyrir sig.
9
Umhverfisatriði
Þegar úr sér gengnum eða biluðum
rafhlöðupökkum er skilað til móttök
ustaða (sjá gildandi reglur) verða þeir
að vera afhlaðnir, varðir gegn skamm
hlaupi (t.d. með því að einangra skautin
með límbandi) og búið að taka þá úr
notaða tækinu.
Rafhlöðupakkarnir verða þá endurunnir
með skipulegum hætti.
Aðeins í ESB: Samkvæmt Evróputilskip
un um rafhlöður og hleðslurafhlöður og
362
innleiðingu hennar í landslög verður að
flokka bilaða eða úr sér gengna rafhlöð
upakka/rafhlöður sérstaklega og skila
þeim til umhverfisvænnar endurvinnslu.
Upplýsingar um móttökustaði fyrir
skipulega förgun er að finna á
www.festool.com/recycling
Upplýsingar varðandi REACH:
www.festool.com/reach
10
Almennar upplýsingar
10.1 Upplýsingar um Bluetooth
Þegar rafhlöðupakkinn hefur verið
tengdur við Festool Work-appið með
Bluetooth
®
og örugga tengingin hefur
verið heimiluð tengist rafhlöðupakkinn
Festool Work-appinu sjálfkrafa þaðan í
frá. Rafhlöðupakkinn sendir þá reglu
.
®