ÍSLENSKA
AÐ SETJA UPP FJARSTÝRINGUNA:
Áður en þú getur notað fjarstýringuna þarftu að
tengja saman fjarstýringuna og ljósin.
1. UTRUSTA borðlýsingin og ANSLUTA
spennubreytirinn eru búin litlum skynjara/takka.
Ýttu einu sinni á skynjarann og hann mun lýsa.
2. Næst skaltu ýta á fjarstýringuna þar til ljósið
blikkar.
Endurtaktu þessi skref fyrir hvert par af
UTRUSTA borðlýsingu og ANSLUTA spennubreyti.
3. Fjarstýringin er nú tilbúin til notkunar til að
deyfa ljósin eða slökkva og kveikja á þeim.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
FYRIR FREKARI NOTKUN
Tæknilegar upplýsingar fyrir
ANSLUTA fjarstýringu:
Tegund: ICTD-KL-1
Tíðnisvið: 2436.13 -2436.2 MHz
Tíðni: 2436.20 MHz
Fjöldi rása: 1
Sendiafl: 2 mW
Vinnuhamur: Simplex
Uppfyllir kröfur IDA Standards DA106634
Táknið með mynd af ruslatunnu með krossi
yfir þýðir að ekki má farga vörunni með
venjulegu heimilissorpi. Vörunni þarf að
skila í endurvinnslu eins og lög gera ráð fyrir á
hverjum stað fyrir sig. Með því að henda slíkum
vörum ekki með venjulegu heimilissorpi hjálpar
þú til við að draga úr því magni af úrgangi sem
þarf að brenna eða nota sem landfyllingu og
lágmarkar möguleg neikvæð áhrif á heilsu fólks
og umhverfið. Þú færð nánari upplýsingar í IKEA
versluninni.
9