IS
Stöðuljós
Stöðuljósið á stýringunni gefur eftirfarandi ástand til kynna:
Staða
Af
Logar í grænum lit
Blikkar í rauðum lit
Logar í rauðum lit
1)
Hægt er að fylgjast með hleðslunni á rafhlöðunum með appi frá Geberit.
Gert við bilanir
Bilun
Skolun ekki sett af stað
Skolað á röngum tíma (of
snemma, of seint,
óumbeðið)
Ekki er skolað nægilega
vel úr þvagskálinni.
Vatn skvettist úr
þvagskálinni.
Afgangsvatn í þvagskálinni
rennur ekki niður
1)
Hægt er að fylgjast með hleðslunni á rafhlöðunum með appi frá Geberit.
84
Ástand
• Veituspenna ekki fyrir hendi eða rafhlöður tómar
• OK
• Lítil hleðsla á rafhlöðunum
• Mjög lítil hleðsla á rafhlöðunum
• Segulloki í ólagi
• Skynjari í ólagi eða ekki tengdur
Orsök
Tenging við rafmagn:
Rafmagnsleysi (græna ljósdíóðan á
aflgjafanum logar ekki)
Rafhlöður:
1)
Rafhlöður tómar
Lokað fyrir aðstreymi vatns
Tæknileg bilun
Ófullnægjandi greining notanda
vegna þvagskánar á vatnslás
þvagskálarinnar
Tæknileg bilun
Skolunartíminn er ekki rétt stilltur
Sían í segullokanum er stífluð
Of lítill þrýstingur á vatni
Of mikið rennsli
Stífla í vatnslás þvagskálar eða
frárennslislögn
1)
1)
Ráðstöfun
▶ Athugið tengingu við
rafmagn.
▶ Skiptið um
rafhlöðurnar. → Sjá
"Skipt um rafhlöður",
bls. 85.
▶ Opnið fyrir aðstreymi
vatns.
▶ Leitið til fagaðila.
▶ Hreinsið vatnslás
þvagskálarinnar. → Sjá
"Vatnslás
þvagskálarinnar
hreinsaður", bls. 85.
▶ Leitið til fagaðila.
▶ Skolunartími stilltur. →
Sjá "Stillt
skolunartímann",
bls. 85.
▶ Leitið til fagaðila.
▶ Leitið til fagaðila.
▶ Leitið til fagaðila.
▶ Leitið til fagaðila.
9007206862832523-1 © 04-2021
970.151.00.0(00)
1)