IS
Bluetooth
Stillir hljóðstyrk talstöðvar sem tengd er
®
radio volume
með Bluetooth
(Bluetooth
®
hljóðstyrkur
viðtækis)
Bluetooth
Þrýstu á [+] hnappinn til að stilla
®
pairing
heyrnartólin á pörunarham. Þrýstu á [–]
hnappinn til að fara úr pörunarham.
(Bluetooth
®
pörun)
Battery status
Hægt er að mæla stöðu rafhlöðu og
(Staða rafhlöðu)
upplýsingarnar eru lesnar fyrir
notandann. Þrýstu á [+] hnappinn til að
endurtaka upplýsingarnar.
Language
Stillir skilaboðaröddina á öll þau
(Tungumál)
tungumál sem í boði eru.
Sub channel/
Stillir lágtíðnitóna flaumrænnar rásar í
Color code
samræmi við skrár (F) og (G), sé
(Lágtíðnitónar/
möguleikinn virkur, 0 – 121. Stillir
Litakóði) (ef
litakóða stafrænnar rásar, 0 – 15.
virkjað)
Output power
Þessi eiginleiki stýrir styrk senditækis í
(Styrkur út (ef
talstöð. Þrjár styrkstillingar út eru í boði:
virkjað))
Lágt, í meðallagi og hátt. Lága stillingin
minnkar samskiptadrægni en eykur
endingartíma rafhlöðu.
Reset
Þrýstu á [+] hnappinn í 2 sekúndur til
(Endursetja)
að endursetja verksmiðjustillingu
heyrnartólanna.
GOTT RÁÐ: Þegar farið er í gegnum lista yfir t.d. rás og
undirrás, er þrýst lengi á [+] eða [–] hnappinn til að hoppa yfir
tíu hluti í senn.
GOTT RÁÐ: Heyrnartólin fara sjálfkrafa út úr valmyndinni eftir
10 sekúndur. Eða að hægt er að þrýsta á og halda niðri [+] og
[–] hnöppunum samtímis í tvær sekúndur. Hljóðmerki staðfestir
að farið hafi verið úr valmynd.
Samskipti um talstöð
Veldu viðeigandi talstöðvarrás í valmynd. Þrýstu á PTT-
hnappinn (Ýta-og-tala) í tvær sekúndur til að tala í talstöðina.
Sé VOX virkt, er talað í hljóðnemann til að senda.
GOTT RÁÐ: Seljandi getur stillt hámarks senditíma.
GOTT RÁÐ: Þrýstu tvisvar á PTT-hnappinn (Ýta-og-tala) til að
virkja eða afvirkja VOX.
, 1 – 5.
®
119
Talhljóðnemi þarf að vera mjög nálægt munninum til þess að ná
sem bestri hávaðadeyfingu (innan við 3 mm / 1/8 úr tommu).
Flaumrænt viðtæki
Flaumræn senditækni býr yfir möguleikanum til að stilla
mismunandi tíðnisvið fyrir móttöku og sendingu til að tryggja að
heyrnartólin geti átt samskipti um línumagnarakerfi.
Heyrnartólin styðja FM-mótun og lágtíðnitóna, bæði CTCSS (1
– 38) og DCS (39 – 121) tóna.
DMR-tækni
DMR snýst um þrjár mismunandi samskiptaaðferðir: Alhringing,
hóphringing og einkahringing. Með alhringingu er hægt að eiga
samskipti við öll DMR-heyrnartól á sömu tíðni og litakóða. Með
hóphringingu er hægt að eiga samskipti við öll heyrnartól á
sömu tíðni, með réttan litakóða og rétt hópauðkenni. Með
einkahringingu er hægt að eiga samskipti við öll heyrnartólin á
sömu tíðni, með réttan litakóða og rétt viðtækisauðkenni.
Þessi heyrnartól styðja DMR-staðalinn (1. og 2. stig) og heimila
alhringingu og hóphringingu. Heyrnartólin styðja einnig við
stafræna lágtóna sem nefnast litakóðar (1 – 15).
Stafrænt gagnvirkt viðtæki getur haft mismunandi tíðnisvið fyrir
móttöku og sendingu. Þannig getur það átt samskipti við
línumagnarakerfi.
Bluetooth
Multipoint tækni
®
Heyrnartólin styðja Bluetooth
®
Bluetooth
Multipoint-tækni til að tengja heyrnartólin við tvö
®
Bluetooth
tæki samtímis. Það ræðst af því hvaða tegund
®
Bluetooth
tækja eru tengd og hvaða virkni er í gangi hverju
®
sinni á hvaða hátt heyrnartólin stjórna Bluetooth
Heyrnartólin forgangsraða og samhæfa virkni tengdra
Bluetooth
tækja.
®
Að para Bluetooth
tæki
®
Þegar tækið er í gangi er þrýst á Bluetooth
skál til að fara í pörunarham, sé ekkert tæki parað.
Raddskilaboð staðfesta „Bluetooth
pörun virk).
Gættu þess að Bluetooth
sé virkt a Bluetooth
®
að tækjum og veldu „WS LiteCom Pro III Headset".
Raddskilaboð staðfesta að búið sé að para, „Pairing complete"
(Pörun lokið).
Hægt er að para heyrnartólin við tvö Bluetooth
geta bæði verið pöruð samtímis.
Þrýstu stutt á Á/Af/Hamur hnappinn til að fara inn í valmynd
þegar para á annað tæki með Bluetooth
Hamur hnappinn til að fara um valmyndina, raddskilaboð
staðfesta stillinguna, „Bluetooth
Þrýstu á [+] hnappinn til að setja heyrnartólin í pörunarham.
Þrýstu á [–] hnappinn til að fara út úr pörunarham.
og Multipoint-tækni. Notaðu
tækjunum.
®
hnappinn á vinstri
®
pairing on" (Bluetooth-
®
tækinu. Leitaðu
®
tæki og þau
®
pörun. Notaðu Á/Af/
®
pairing" (Bluetooth
pörun).
®
®