IS
Lagfæringar
Áður en pressað er
Villa
Engin ljósdíóða logar
Græna ljósdíóðan
blikkar
Græna ljósdíóðan logar
og rauða ljósdíóðan
blikkar
190
Orsök
Rafmagnssnúran er ekki
tengd
Rafmagnssnúran eða klóin
eru í ólagi
Stoppboltanum hefur ekki
verið ýtt rétt inn
Snertur fyrir skynjun
þrýstikjafta á
þrýstihólkinum eru
óhreinar
Þrýstikjaftinum var lokað
án þrýstitengis
Lokunarskynjari
þrýstikjafts er í ólagi
Millikjafturinn er ekki rétt
hengdur í þrýstikragann
Þrýstikjaftarnir eru ekki
samhæfir stýringunni
Ráðstafanir
Stingið klónni í rafmagnsinnstungu
Látið rafvirkja skoða snúruna og
klóna og skipta um ef þess þarf
Ýtið stoppboltanum alla leið inn
Hreinsið snerturnar á
þrýstitjakkinum og á þrýstikjaftinum
eða millikjaftinum
Setjið þrýstikjaftinn á þrýstitengið
Skiptið um þrýstikjaftinn
Hengið millikjaftinn aftur í
Notið eingöngu þrýstikjafta með
samhæfismerkingu
B266-004 © 05-2015
964.869.00.0 (03)