Vélina máttu ekki taka í notkun fyrr en þú hefur
lesið þessar notkunarleiðbeiningar, tekið allar
ábendingar til greina og sett tækið upp eins og
hér er lýst.
Geymdu leiðbeiningarnar til síðari notkunar.
Efni
EB-samræmisyfirlýsing
Nr. (S-No.): 12880
samkvæmt EB-tilskipun 2006/42/EB
Hér með staðfestum við,
ATIKA GmbH
Josef-Drexler-Str. 8 - 89331 Burgau - Þýskalandi,
á eigin ábyrgð að varan
Sägekettenschärfer (Sögunarkeðjuskerpir) HKSA 220-2
framleiðslunúmer, 006000 - 025000
uppfyllir ákvæði ofannefndra AB-tilskipana ásamt ákvæðum
beggja eftirfarandi tilskipana:
2004/108/EB og 2011/65/EU.
Eftirtaldir samhæfðir staðlar eiga við um tækið:
ÍST EN 61029-1:2009+A11:2010; ÍST EN 61029-2-10;
ÍST EN 55014-1:2006+A1:2009;
ÍST EN 55014-2:1997+A1:2001+A2:2008;
ÍST EN 61000-3-3:2008;
ÍST EN 61000-3-2:2006+A1:2009+A2:2009
Varðveisla tæknilegra upplýsinga:
ATIKA GmbH - Technisches Büro - Josef-Drexler-Str. 8 -
89331 Burgau - Þýskalandi
i. A.
Burgau, 05.12.2014 i. A. G. Koppenstein, Byggingarstjórn
Innihald pakkans
• Keðjuskerpir HKSA 220-2
• Snúningsdiskur með öllu
• Keðjustoppari
Eftir að búið er að taka tækið úr umbúðunum þarf að
ganga úr skugga um
að ekkert vanti á innihald kassans
142
að engar flutningsskemmdir hafi orðið
142
Kvörtunum ber að beina til söluaðila, afhendingaraðila eða
142
framleiðanda þegar í stað. Síðari kvartanir er ekki hægt að
143
taka til greina.
143
143
143
Tákn í notkunarleiðbeiningunum
144
145
Aðvörun!
Yfirvofandi hætta eða hættulegar aðstæður. Ef
146
þessar ábendingar eru ekki virtar getur það haft
146
meiðsli eða eignaskemmdir í för með sér.
146
147
Mikilvægar ábendingar varðandi rétta meðferð á
147
vélinni. Ef þessar ábendingar eru ekki virtar getur
147
það leitt til bilana í vélinni.
147
Leiðbeiningar um notkun. Þessar ábendingar
148
hjálpa þér til að fullnýta alla möguleika tækisins.
148
Uppsetning, notkun og viðhald vélarinnar. Hér á
148
eftir er nákvæmlega lýst hvað þú þarft að gera.
Tákn á tækinu
Kynntu þér notkunar- og öryggisábendingar áður
en tækið er notað og farðu eftir þeim.
Á undan viðgerðar-, viðhalds- og hreinsunarvinnu:
Slökktu á mótornum og taktu rafmagnsklóna úr
sambandi.
Varúð - hætta á að skera sig! Snertu ekki
snúningsskífuna með hendinni!
Notaðu hlífðarhanska.
Notaðu rykgrímu.
Notaðu hlífðargleraugu og heyrnarhlífar.
Raftækjum má ekki farga með venjulegum
heimilisúrgangi. Tækjum, fylgihlutum og umbúðum
á að skila til vistvænnar endurvinnslu.
Samkvæmt tilskipun 2012/19/EU um raf- og
rafeindabúnaðarúrgang er skylt að skila ónýtum
raftækjum flokkuðum frá öðrum úrgangi til
umhverfisvænnar endurvinnslu.
142
• 1 par af kolburstum
• Festiró
• Notkunarleiðbeiningar