KitchenAid 5KEK1522 Manual Del Usuario página 127

Ocultar thumbs Ver también para 5KEK1522:
Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 55
ÖRYGGI HRAÐSUÐUKETILS
6. Hafðu heimilistækið og snúru þess þar sem börn yngri en
8 ára ná ekki til.
7. Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér
ekki með tækið.
8. Taktu hraðsuðuketilinn úr sambandi við innstungu og leyfðu
honum að kólna fyrir þrif, eða frágang.
9. Ekki nota neitt tæki með skemmdri snúru eða kló, eða eftir
að það hefur bilað, eða dottið eða verið skemmt á einhvern
hátt. Farðu með tækið til næsta viðurkennda þjónustuaðila
til skoðunar, viðgerðar eða stillingar á raf- eða vélhlutum.
10. Notkun varahluta sem framleiðandinn mælir ekki með kann
að leiða til eldsvoða, raflosts eða meiðsla á fólki.
11. Aðeins skal nota hraðsuðuketilinn með undirstöðunni
sem fylgir.
12. Ekki láta snúru hanga út af borðbrún, eða láta hana komast
í snertingu við heita fleti.
13. Ekki nota nálægt, eða á heitri gas- eða rafmagnseldavél.
14. Aðeins ætti að nota hraðsuðuketilinn til að hita vatn.
15. Helltu aldrei vatni á heita eða brennandi fitu.
16. Reyndu aldrei að bera heimilistækið heitt. Heit feiti sem fer
niður kann að valda alvarlegum meiðslum eða bruna.
17. Ekki nota hraðsuðuketilinn nema lokið sé almennilega lokað.
18. Ekki nota hraðsuðuketilinn með lausu handfangi.
19. Ekki þrífa hraðsuðuketilinn með hreinsiefnum, stálull eða
öðrum grófum efnum. Til að koma í veg fyrir skemmdir
á heimilistækinu skal ekki nota basísk hreinsiefni við hreinsun,
notaðu mjúkan klút og milt þvottaefni.
20. Notaðu hraðsuðuketilinn ekki á hallandi fleti.
21. Hreyfðu hraðsuðuketilinn ekki á meðan kveikt er á honum.
22. Ekki yfirfylla hraðsuðuketilinn. Ef hraðsuðuketillinn er
yfirfylltur kann sjóðandi vatn að spýtast út.
127
Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido