Virkni
1 Græn ljósdíóða
2 Rauð ljósdíóða
3 Ræsihnappur
4 Stopp-hnappur
(neyðarstopp)
Sjálfvirk pressun
Ljósdíóður
Stopp-hnappur
Hljóðmerki
116
Notkunarleiðbeiningar ECO 201
1
2 3
Sjálfvirk pressun tryggir að þrýstitengingin fari rétt fram. Af
öryggisástæðum fer sjálfvirka pressunin ekki í gang fyrr en tilteknu
þrýstiafli er náð (eftir u.þ.b. tvær sekúndur). Eftir það fer pressunin
fram sjálfkrafa og aðeins er hægt að stöðva hana með stopp
hnappinum.
Ljósdíóðurnar tvær gefa til kynna stöðu þrýstiverkfærisins. Þegar
græna ljósdíóðan logar er þrýstiverkfærið tilbúið til notkunar. Þegar
rauða ljósdíóðan logar er tækið bilað (sjá kaflann „Villuleit").
Stopp-hnappurinn gegnir tvenns konar hlutverki:
• Slekkur á mótor
• Eyðir bilanatilkynningu
Þegar tækið er bilað eða pressunin hefur ekki farið rétt fram heyrist
hljóðmerki sex sinnum.
4