ÍSLENSKA
9
MIKILVÆGT - LESIÐ VANDLEGA -
GEYMIÐ
Lesið þessar leiðbeiningar vandlega áður en
krækjan er sett upp og notuð. Öryggisvirkni
vörunnar, sem ætlað er að vernda börn,
getur minnkað ef leiðbeiningunum er ekki
fylgt. Geymið leiðbeiningarnar til síðari nota.
Krækja sem hentar á glugga með
hliðarlömum sem opnast hvort sem er
inn eða út, glugga með lömum efst eða í
miðjunni og rennigluggum á einni festingu.
Sjá mynd.
VARÚÐ
Farið yfir vöruna fyrir fyrstu notkun til að
tryggja að hún sé í lagi. Skiptið ef einhver
hluti vörunnar er bilaður, skemmdur eða
týndur.
Krækjan læsist ekki sjálfkrafa aftur eftir að
búið er að opna hana alveg.
Sum börn koma til með að geta losað
krækjuna, sérstaklega börn yfir fjögurra ára
aldri.