9 Skýringar á táknum
Vara
Skýring
Tákn
Þessi vara stenst grunnkröfur tilskipunar
ráðsins 93/42/EBE um lækningatæki, eins
og henni var breytt með tilskipun ráðsins
2007/47/EB, flokki IIa
0434
Varan er í samræmi við tilskipun 2011/65/EU
um takmörkun á notkun tiltekinna hættulegra
efna (RoHS 2).
D
Einnota
IP12
Verndarstig grindar samkvæmt IP12
h
Einkvæmt vörukenni
f
Raðnúmer
UL-flokkun
4NG8
Vísir jákvæðrar skautunar
Jafnstraumur
N
Framleiðsludagsetning
Varúð/viðvörun
Mikilvægt
Endurvinnið
Lækningatæki af gerð BF
Förgun skal fara fram í samræmi við gildandi
reglur.
Inniheldur ekki latex
252
Umbúðir
Skýring
Tákn
Skerið ekki
Brothætt. Meðhöndlið með gát
p
Haldið þurru
70 °C
l
158 °F
Hitastig við flutning
-40 °C
-40 °F
Rakastig
Loftþrýstingur