Tæknilegar Upplýsingar; Fyrir Notkun - Gardol GALB-E 40 Li OA Manual De Instrucciones

Ocultar thumbs Ver también para GALB-E 40 Li OA:
Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 41
4. Tæknilegar upplýsingar
Snúningshraði án álags n
Hraði loftstreymis .............................. 150 km/klst
Öryggisfl okkur: .................................................III
Hámarks hávaði L
.......................... 97,2 dB (A)
WA
Hljóðþrýstingur L
............................. 85,2 dB(A)
pA
Óvissa K ........................................... 2,49 dB (A)
Titringur a
...........................................≤ 2,5 m/s
hv
Óvissa K .................................................1,5 m/s
Þyngd .........................................................2,5 kg
Háfaði á vinnustað þessa tækis getur farið yfi r 85
dB (A). Ef svo er verður notandi að nota viðeigan-
di hlífðarútbúnað.
Uppgefi n sveifl ugildi þessa tækis eru stöðluð gildi
sem mæld eru við staðlaðar aðstæður. Þessi gildi
geta breyst við mismunandi tæki og notkun þeirra,
þessi gildi geta þó í sumum tilvikum orðið hærri
en þau gildi sem gefi n eru upp af framleiðanda
tækisins.
Uppgefi ð sveifl ugildi getur auk þess verið notað til
þess að áætla álag notanda þess.
Varúð!
Titringsgildi þessa tækis breytast eftir mismunan-
di notkun rafmagnsverkfærisins og aðstæðum og
geta í vissum tilvikum orðið hærri en þau gildi sem
hér eru uppgefi n.
Tækið er afhent án hleðslurafhlaða og án hleðs-
lutækis og má einungis vera notað með Li-Ion
hleðslurafhlöðum frá Power-X-Change Serie!
Power-X-Change
20 V, 1,5 Ah ...............................5 Li-Ion rafhlöður
20 V, 3,0 Ah .............................10 Li-Ion rafhlöður
20 V, 4,0 Ah .............................10 Li-Ion rafhlöður
Einungis má hlaða Power-X-Change Serie Li-Ion
hleðslurafhlöðurnar með Power-X-Charger.
Hleðslutæki Power-X-Charger
Spenna inntaks: .................200-250 V ~ 50-60 Hz
Útgangsspenna: .................................... 21 V d. c.
Útgangsstraumur: ....................................... 3,0 A
Öryggisfl okkur: . ...........................................II /
Anl_GALB_E_40_Li_OA_SPK7.indb 180
Anl_GALB_E_40_Li_OA_SPK7.indb 180
IS
....11.000-21.000 mín
-1
0
2
2
- 180 -
Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
Lagið vinnu að tækinu.
Ofgerið ekki tækinu.
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
Notið hlífðarvettlinga

5. Fyrir notkun

Tækið er afhent án hleðslurafhlaða og án hleðs-
lutækis og má einungis vera notað með Li-Ion
hleðslurafhlöðum frá Power-X-Change Serie!
Power-X-Change
20 V, 1,5 Ah ...............................5 Li-Ion rafhlöður
20 V, 3,0 Ah .............................10 Li-Ion rafhlöður
20 V, 4,0 Ah .............................10 Li-Ion rafhlöður
Einungis má hlaða Power-X-Change Serie Li-Ion
hleðslurafhlöðurnar með Power-X-Charger.
Viðvörun!
Takið hleðslurafhlöðuna út úr tækinu, áður en
framkvæmdar eru stillingar á því.
5.1 Samsetning blástursrörs (mynd 3a/b)
Stingið saman mótoreiningu (staða 3) og
blástursröri (staða 1). Læsið rörinu að lokum með
því að snúa því réttsælis.
Varúð! Rörinu verður að snúa alla leið til þess að
tryggja örugga læsingu þess.
5.2 Ísetning hleðslurafhlöðunnar (myndir 4)
Þrýstið læsingarrofa rafhlöðunnar inn (mynd 4
/ staða C) eins og sýnt er á mynd 4 og rennið
rafhlöðunni í þar til gerða rafhlöðufestingu. Þegar
að hleðslurafhlaðan er komin í rétta stöðu eins og
sýnt er á mynd 4 verður að ganga úr skugga um
að það smelli í læsta stöðu! Hleðslurafhlaðan er
tekin eins út nema í öfugri röð!
Ábending!
Notið einungis hleðslurafhlöður með jafn mikilli
hleðslu. Notið aldrei saman tómar og hálfhlaðnar
hleðslurafhlöður. Hlaðið ávallt hleðslurafhlöðurnar
saman.
20.10.2017 11:54:05
20.10.2017 11:54:05
Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

34.336.12

Tabla de contenido