Anleitung GLS 250_SPK7:_
IS
meðan að stíflur eru fjarlægðar;
– á meðan að tækið er þvegið, á meðan að hirt er
um það og einnig á meðan að skipt er um ítól;
– eftir að aðskotahlutur hefur komist í tækið og ef
að tækið byrjar að titra óeðlilega mikið.
Notið verkfæri einungis í dagsbirtu eða ef að
vinnusvæðið er vel upplýst
Vanmetið ekki kraftinn. Haldið ávallt öruggri og
traustri líkamsstöðu
Forðist að nota tækið á rökum fleti.
Athugið sérstaklega að líkamsstaða sé traust á
meðan að unnið er í halla.
Gangið ávallt, ekki hlaupa.
Haldið loftopum ávallt hreinum.
Beinið sog- blástursröri aldrei að fólki né dýrum.
Nota ætti tækið einungis á eðlilegum tímum – ekki
mjög snemma morguns né mjög seint að kveldi,
ef að það getur truflað fólk. Fara verður eftir
lögum eða reglum sem hver staður setur fyrir sig.
Snúningshraði tækisins ætti að vera eins lár og
mögulegt er til að sinna því starfi sem unnið er að.
Fjarlægið alla hluti með hrífu eða kústi áður en að
blástursvinna er hafin.
Ef unnið er á rykmiklum fleti ætti að bleyta flötinn
léttilega áður en að vinna er hafin. Notið
vökvunartæki er það er til staðar.
Nota ætti allan hluta blásturseiningarinnar þannig
að lofstraumurinn á fletinum virki rétt.
Varist börn, húsdýr og opna glugga og blásið
hlutum á öruggann hátt í burtu.
Umhirða og geymsla
Gangið úr skugga um að allir boltar, allar rær og
allar skrúfur séu fastar og vel hertar þannig að
tryggt sé að tækið sé í öruggu ásigkomulagi.
Athugið reglulega hvort að safneining tækisins sé
í góðu lagi og ekki uppnotuð eða afmynduð
Notið einungis rétta varahluti í skurðareiningu.
Skiptið út uppnotuðum og skemmdum hlutum
tækisins að öryggisskini.
Ónotuð rafmagnverkfæri ættu ávallt að vera
geymd á þurrum stað.
Tengja má tækið við rafrás með að minnstakosti 10 A
tryggðri innstungu (með 230 volta riðstraumi).
Rafrásin verður að vera tryggð með lekaliða (FI).
Útsláttarstraumurinn má ekki vera hærri en 30mA.
Öryggismerkingar á tæki (mynd 8)
1. Lesið notandaleiðbeiningarnar fyrir notkun.
2. Notið ekki tækið í rigningu eða í snjó. Hlífið tækið
fyrir raka.
3. Haldið utanaðkomandi fjarri
4. Notið hlífðargleraugu og heyrnahlífar.
64
13.12.2007
9:19 Uhr
Seite 64
5. Slökkvið á tækinu og takið það úr sambandi við
straum á meðan að tækið er hreinsað eða hirt er
um það.
4.0 Tæknilegar upplýsingar
Riðstraumsmótor
Kraftur
Snúningshraði
Hraði lofts
Sogkraftur
Rými safnpoka
Hámarks háfaði L
WA
Hámarks hljóðþrýstingur L
pA
Titringur a
hv
5.0 Samsetning
5.1 Samsetning sogrörs (mynd 2, 3, 3a)
Smellið fyrst fremri (1) og aftari (2) hluta sogrörsins
saman. Athugið að báðir hlutarnir smelli saman.
Skrúfið báða hlutana saman með þar tilætluðum 4,2 x
18mm skrúfum (sjá mynd 2).
Stingið sogrörinu inní mótorhúsið og athugið að
festiskrúfa (3) sé í láréttri stellingu. Að lokum verður
að snúa stilliskrúfunni (3) með meðfylgjandi föstum
lykli um 90° (sjá mynd 3a). Nú er sogrörið fast.
Athugið: Vinsamlegast athugið að báðir hlutar
sogrörsins séu rétt festir saman áður en að það
er sett á mótorhúsið og að ekki er ætlast til að
sogrörið sé tekið í sundur aftur!
Athugið: Laufsugan er útbúin öryggisrofa sem
leiðir til þess að ekki sé hægt að nota tækið
nema að sogrörið sé fest á það.
5.2. Áfesting hrífu (mynd 3b)
Hrífunni er rennt inní sogrörið. Athugið að hjólin hafa
enga virkni á meðan að hrífan er á sogrörinu.
5.3. Safnpoki settur á tæki (mynd 4)
Stingið stúti safnpokans (7) yfir stút mótorshússins og
athugið að báðir hlutarnir smelli saman svo
heyranlegt sé. Hengið að lokum lykkjuna á krókinn á
sogrörinu.
6.0 Fyrir notkun
Takið tækið einungis til notkunar eftir að búið er
að setja það að fullu saman. Fyrir hverja notkun
verður að yfirfara rafmagnsleiðsluna. Athuga
230V ~ 50 Hz
2500 W
6000-13000 mín
-1
270 km/klst
780 m
3
/klst
u.þ.b. 45 l
100,1 dB (A)
88,2 dB (A)
< 2,5 m/s
2