INNGANGUR
Fyrirtæki RUNPOTEC þakkar þér fyrir að kaupa Spilvindu W 800 E. Þessi
notkunarleiðbeiningarbæklingur er til að fræða þig um örugga notkun
búnaðarins. Lesa skal notkunarbæklinginn vandlega fyrir notkun. Ef
þú hefur spurningar varðandi gangsetningu, uppsetningu, öryggi og
notkun eða bilanir á búnaðinum geturðu leitað til söluaðila eða send
RUNPOTEC fyrirspurn símleiðis eða með tölvupósti. Tengiliðaupplýsingar
okkar má finna á bls. 2.
NOTKUNARSVIÐ
Hreyfanlega RUNPOTEC spilvindan CW 800 E er EINUNGS æltuð fyrir
lágrétta notkun. Einungis má nota tækið í þeim tilgangi sem það var
hannað fyrir. EKKI má nota það í lóðrétta drætti, þar sem engin lóðrétt
bremsa er til staðar. Óheimilt er að flyta fólk með vindunni. RUNPOTEC
mælir með að nota Dragband úr Pólýester með Ø 10 mm.
LEIÐBEININGAR UM NOTKUN.
Hægt er að festa færanlegu RUNPOTEC Spilvinda CW 800 E á margvíslegan
hátt.
8
7
Hægt er að skrúfa hýsinguna í gólfið (7) eða festa með belti (11) og réttum
festingarbúnaði (aukahlutir) í gegnum festingaraugnkrókana (8) á föstum
stað(t.d. tré). Einnig er hægt að festa hýsinguna með festingarboltum (6) á
RUNPOTEC Trolley vagn (10) á brautinni. Hægt er að festa vagninn sjálfan
með því að skrúfa hann beint á tengivagnakúpplinguna (12) eða draga
beltið (11) gegnum festingaraugnkrókinn og binda við fastan hlut.
RUNPOTEC GmbH – Irlachstrasse 31 – A-5303 Thalgau
7
10
ÍSLENSKA
DEUTSCH
65
65
12
6