ÍSLENSKA
64
1
GRÆNN Takki = Kveikja / RAUÐUR Takki = Slökkva
2
Bandrúlla (Spil) Stórt | 4 Metrar/lág. | hám. 800 kg
3
Bandrúlla (Spil) Lítil | 8 Metrar/lág. | hám. 400 kg
4
Bandstýring | Innhlaup
5
Öryggisbandstýring | Afdráttur
6
Smellibolti til að festa á vagninn
7
Op til að festa á gólfi
8
Festingaraugnkrókar fyrir beltið
9
Standfætur
10
Vagn með festibraut fyrir spilvindu
11
Belti
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Einungis starfsmenn sem hafa fengið sérstaka þjálfun mega koma að
vinnu við spilvinduna.
Ávallt skal ganga úr skugga um að spilvindan sé í lagi áður en hún er
notuð.
Ekki má nota spilvinduna ef vart verður við bilanir á búnaðinum.
Togvírinn sem og allir íhlutir tengdir honum verða að uppfylla kröfurnar
sem eru taldar upp í tæknilýsingunum og ekki mega vera neinar
skemmdir á búnaðinum.
Starfsmann verða að klæðast öryggisfatnaði sem uppfyllir kröfur
vinnueftirlits.
Áður en vinna hefst verður að fjarlægja allar hindranir.
Festa verður spilvinduna með þeim hætti að hægt sé að draga með
henni hættulaust frá gólfi eða frá búnaðinum.
Stjórnandi búnaðarins skal standa í öruggri fjarlægð til hliðar við
vinduna og draga bandið í 90°-vinkli í togátt yfir öryggisbrautina.
Á meðan á drætti stendur skal ekki grípa í vinduna og ekki koma
við togbandið.
Allar myndir eru táknmyndir. Breytingar og prentvillur eru áskildar.
STRONGEST CABLE PULLING
bls. 3
WWW.RUNPOTEC.COM