Viðhald
Viðhaldstímabil
Eftirfarandi viðhaldsvinna skal fara fram eftir þörfum, þó
ekki sjaldnar en með því millibili sem hér kemur fram:
• Þrif á loki – vikulega, af rekstraraðila
• Þrif á þvagskál – vikulega, af rekstraraðila
• Skipt um rafhlöður – þegar rafhlöðuljósið logar, af
rekstraraðila
• Þrif á körfusíu – á 2 ára fresti, af fagaðila
Viðhaldsvinna
Þrif á loki
VARÚÐ
Gróf og ætandi hreinsiefni geta valdið
skemmdum á yfirborðinu.
Notið ekki hreinsiefni sem eru slípandi, ertandi
eða innihalda klór eða sýru
Engin ábyrgð er tekin á skemmdum sem hljótast
af rangri meðhöndlun með hreinsiefnum.
Þrif á þvagskál
1
Slökkvið tímabundið á rennslinu með Geberit
Service-Handy eða Geberit Clean-Handy
fjarstýringunni.
2
Þrífið þvagskálina.
Skipt um rafhlöður
Skilyrði
Lokið hefur verið tekið af.
Sjá „Þjónusta, Lok og festirammi tekin af".
Rafhlöðuljósið blikkar: Lítið er eftir á rafhlöðunum,
stýringin skolar enn.
Rafhlöðuljósið logar: Rafhlöðurnar eru tómar,
stýringin er hætt að skola.
Setjið í tvær nýjar rafhlöður af gerðinni AA,
Alkaline, 1,5 V.
Körfusían hreinsuð eða skipt um
hana
Viðhald
DE
EN
FR
IT
NL
ES
PT
DK
NO
SE
FI
IS
PL
HU
SK
CZ
SL
HR
SR
EE
LV
LT
BG
RO
GR
TR
RU
AE
CN
JP
225