Whirlpool AMW 439/NB Manual Del Propietário página 36

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 13
ÞRIF
Gangið úr skugga um að tækið hafi kólnað áður en
viðhald eða þrif eru framkvæmd.
INNRI OG YTRI YFIRBORÐ
• Hreinsið yfirborðin með rökum örtrefjaklút. Ef þau
eru mjög óhrein skal bæta við nokkrum dropum af
hreinsiefni með hlutlaust pH-gildi. Farið lokaumferð
með þurrum klút.
• Þrífið glerið í hurðinni með viðeigandi hreinsivökva.
• Með reglulegu millibili, eða í þeim tilfellum sem leki
hefur orðið, fjarlægið snúningsdiskinn og grind hans til
að hreinsa botn ofnsins og fjarlægið allar matarleifar.
• Ekki þarf að hreinsa grillið vegna þess að mikill
hiti brennir burt öll óhreinindi. Notið þessa aðgerð
reglulega.
ÚRRÆÐALEIT
Vandamál
Ofninn virkar ekki.
Skjárinn sýnir „Err".
Stefnur, hefðbundin fylgiskjöl og viðbótar vöruupplýsingar má finna með því að:
Notkun QR-kóða fyrir tæki þitt
docs . whirlpool . eu
Fara á vefsvæðið okkar
hafa samband við þjónustudeild
Eða
þjónustudeild skal gefa upp kóðana sem áletraðir eru á auðkenningarplötu vörunnar.
4
Hugsanleg orsök
Straumrof.
Aftenging frá rafveitu.
Hugbúnaðarvilla.
(símanúmerið er skráð í ábyrgðarbækling). Þegar haft er samband við
Aldrei nota gufuhreinsibúnað.
Notið ekki stálull, svarfandi pottaskrúbba eða
svarfandi/tærandi hreinsiefni því það gæti skemmt
yfirborð tækisins.
AUKAHLUTIR
Setja má alla aukahluti í uppþvottavél fyrir utan
brúnunarbakkann. Brúnunarbakkann þarf að þrífa með
vatni og mildum þvottalegi. Nuddið óhreinindi sem sitja
föst mjúklega með klút. Látið brúnunarbakkann alltaf
kólna áður en hann er þrifinn.
Lausn
Athugið að rafveitutenging sé til staðar og að ofninn sé
tengdur við rafmagn.
Slökkvið á ofninum og kveikið á honum aftur til að athuga
hvort vandamálið sé enn til staðar.
Hafið samband við næstu viðgerðaþjónustumiðstöð og
gefið upp stafinn eða númerið sem kemur á eftir „Err".
400011688758
loading