Þakka þér fyrir að nota tæki frá KABI!
Kynntu þér handbókina vandlega áður en dælan er
tekin í notkun. Afhentu vinsamlegast öllum notendum
dælunnar handbókina og bentu þeim á allar viðvaranir
og tæknilýsingar.
Innihald
Tæknilýsing dælu
Viðvörun!
I. Handbók notanda
II. Viðhald dælunnar
III. Að lagfæra bilun
tæknilýsing dælunnar
EPDM sjálfsjúgandi þindardæla, 1" ytri skrúfgangur.
Einangrun skv. IP55 staðli.
Dæluþrýstingur: 3 bar / 40 Psi.
Hitastig: lágm. -5°C / hám. +40°C.
Rakastig: hám. 90%.
Hljóðstyrkur: 70 dB.
Sjálfsjúgandi allt að 4 metra lóðrétt.
Vinnuferli: samfellt.
VIÐVÖRUN!
• Má ekki nota til að dæla bensíni, eldfimum
vökvum, tærandi kemískum vörum eða
leysiefnum.
• Hentar ekki til að dæla vökvum með seigju
> 20 cSt.
• Má ekki nota þar sem hætta er fyrir hendi.
• Röng notkun eða uppsetning tækisins getur leitt
til alvarlegra slysa á fólki eða dauða.
lll. Að bregðast við bilun
Vandamál
Dælan gengur ekki
Dælugetan er lítil eða engin
KABI AdBlue® þindardæla
l. Handbók notanda
(A) Áður en dælan er tekin í notkun
1. Gakktu úr skugga um að tækið hafi ekki orðið fyrir
skemmdum í flutningi eða geymslu.
2. Hreinsaðu inntak og úttak og fjarlægðu allt ryk og
leifar af umbúðum.
3. Kannaðu að raffræðilegar tæknilýsingar séu í
samræmi við gildi á kennispjaldinu.
(B) Uppsetning dælunnar
1. Notaðu eingöngu inntaks- og úttaksslöngur sem
eru samhæfðar AdBlue® / AUS32. Hertu öll fittings
(inntak/úttak við dæluna, 1" (F)).
2. Notaðu túðu eða ventil á slönguendann sem hægt
er að skrúfa fyrir til að koma í veg fyrir leka þegar
dælan er ekki í notkun.
3. Við mælum með því að þú notir KABI-fylgihluti.
(C) Leiðbeiningar um notkun
1. Settu dæluna í gang.
2. Taktu í túðuhandfangið til þess að dæla
vökvanum.
3. Þegar náðst hefur það vökvamagn sem dæla átti,
er túðuhandfanginu sleppt, túðan fjarlægð og
slökkt á dælunni.
4. Hafa ber túðuna hreina og þurra og tryggilega fest
þegar hún er ekki í notkun.
ll. Viðhald dælunnar
1. Gættu þess að öll slöngutengi séu tryggilega fest
til að koma í veg fyrir aftöppun.
2. Forðastu að nokkur óhreinindi berist í dæluna.
3. Ekki setja rafmagnsleiðslur í samband, séu þær í
slæmu ásigkomulagi.
Möguleg ástæða
Ekkert rafmagn
Snúðurinn er fastur
Vandamál með vélina
Stífla í sogslöngunni
7.
Úrlausn
Athugaðu rafmagnstengingar
Athugaðu hvort snúningshlutar séu
skemmdir eða hindrun sé til staðar
Hafðu samband við
þjónustudeildina
Athugaðu tankinn og inntaksslöngur