EINHELL GE-ULB 18 Li E Kit Manual De Instrucciones Original página 189

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 45
7. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
Takið hleðslurafhlöðuna úr tækinu áður en
það er þrifi ð.
7.1 Hreinsun
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins
eins lausu við ryk og óhreinindi og hægt er.
Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með háþrýstilofti.
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
örlítilli sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi
efni; þessi efni geta skemmt plastefni tæki-
sins. Gangið úr skugga um að það komist ekki
vatn inn í tækið. Ef vatn kemst inn í rafmagns-
verkfæri, eykst hætta á raflosti.
7.2 Umhirða
Ef að tækið bilar má einungis láta viðurkenn-
dan þjónustuaðila eða annan fagaðila sjá um
að framkvæma viðgerðir á því.
Inni í tækinu eru engir aðrir hlutir sem hirða
þarf um.
7.3 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
Gerð tækis
Gerðarnúmer tækis
Númer tækis
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að fi nna undir
www.isc-gmbh.info
8. Bilanir
Tæki gengur ekki:
Athugið hvort hleðslurafhlaðan sé hlaðin og hvort
hleðslutækið virki. Ef að tækið fer samt ekki í gang
þótt nægjanleg spenna sé til staðar verður að
senda tækið á uppgefi ð heimilisfang þjónustu-
aðila.
Anl_GE-ULB_18_Li_E_Kit_SPK7_BH.indb 189
IS
9. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu
fyrir skemmdum við fl utninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og plastefnum.
Skemmd tæki eiga ekki heima í venjulegu heimi-
lissorpi. Til þess að tryggja rétta förgun á þessu
tæki ætti að skila því til þar til gerðra sorpmóttö-
kustöðvar. Ef að þér er ekki kunnugt um þesshát-
tar sorpmóttökustöðvar ættir þú að leita til bæjars-
krifstofur varðandi upplýsingar.
10. Geymsla
Geymið tækið og aukahluti þess á dimmum, þur-
rum og frostlausum stað þar sem að börn ná ekki
til. Kjörhitastig geymslu er á milli 5 og 30 ˚C. Gey-
mið rafmagnsverkfæri í upprunalegum umbúðum.
Hægt er að hengja upp tækið með meðfylgjandi
veggfestingu (mynd 11 / staða 1a).
- 189 -
10.10.2022 09:40:28
loading