Forritið
Sæktu MOMENT-forritið í Apple App Store eða Google Play Store og
notaðu það til að fá tilkynningar um uppfærslur á fastbúnaði. Stjórnaðu
stillingum eins og hljóðstyrk og vali kerfa í heyrnartækjunum.
Fylgdu leiðbeiningunum í forritinu.
Yfirlit yfir gaumljós fyrir notkun
Gaumljós
Lýsing á
gaumljósi
1.7
Stöðugt grænt
ljós
1.7
Stöðugt gult ljós Miðlungsmikil hleðsla á rafhlöðu
1.7
Stöðugt rautt
ljós
1.7
Blikkandi grænt
ljós
1.7
Blikkandi gult
ljós
1.7
Blikkandi rautt
ljós
1.5
Hvítt ljós sem
snýst
Merking
Rafhlaða er fullhlaðin eða með mikla
hleðslu
Lítil hleðsla á rafhlöðu
Tækið er í hleðslu og mikil hleðsla er á
rafhlöðu
Tækið er í hleðslu og miðlungsmikil
hleðsla er á rafhlöðu
Tækið er í hleðslu og lítil hleðsla er á
rafhlöðu
Tækið er ekki parað við nein heyrnar-
tæki og engin virkni er til staðar
156