gs yuasa YCX 1.5 Guia Del Usuario página 108

Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 32
Upplýsingar um förgun og ábyrgð
WEEE merking (förgun)
Allar GS Yuasa vörur sendar frá 13. ágúst 2005 sem falla undir WEEE-reglurnar
eru í samræmi við WEEE-merkingarkröfuna. Slíkar vörur eru merktar með
WEEE-tákninu (sýnt hér til hægri) í samræmi við Evrópustaðal EN50419.
Öll gömul raftæki má endurvinna. Vinsamlegast ekki henda neinum rafbúnaði
„þ.m.t. þeim sem eru merktir með þessu tákni" í ruslið.
Upplýsingar fyrir viðskiptavini
Táknið á vörunni eða umbúðum hennar gefur til kynna að þessari vöru megi ekki
farga með öðru heimilissorpi. Þess í stað er það á þína ábyrgð að farga
búnaðinum þínum með því að afhenda hann á þar til gerða söfnunarstaði til
endurvinnslu á raf- og rafeindabúnaði. Fyrir frekari upplýsingar um hvar þú getur
skilað úrgangi til endurvinnslu, vinsamlegast hafðu samband við sveitarfélagið
eða þann stað sem þú keyptir vöruna.
Ábyrgð
Þessi vara er tryggð gegn ótímabærri bilun vegna framleiðslu- eða efnisgalla í tvö
ár frá kaupdegi. Innan ábyrgðartímabilsins verður viðskiptavinurinn að hafa
samband við viðurkenndan birgja eða söluaðila þar sem varan var keypt með
sönnun fyrir kaupum svo afgreiða megi ábyrgðarkröfuna
Söluaðilar geta boðið upp á aukaábyrgð til endanotenda. Vinsamlegast hafðu
samband við verslunina þína varðandi frekari upplýsingar.
Ábyrgðartímabilið hefst á þeim degi sem sýndur er á kvittuninni. Ábyrgðin gildir
aðeins fyrir kaupanda hleðslutækisins og er ekki framseljanleg.
Ef boðið er upp á nýtt mælitæki þá mun ábyrgðartímabilið vara frá kaupdegi
hleðslutækisins.
108
Tabla de contenido
loading

Productos relacionados para gs yuasa YCX 1.5

Tabla de contenido