Hljóðgjafi
Í hvert skipti sem sérhverjum rofa er þrýst niður, heyrist í hljóðgjafanum.
Ath.
Ekki má hindra úttakið á nokkurn hátt. Ef aðskotahlutur hindrar úttakið, kemur ofhitun í
veg fyrir að tækið fari í vinnslu og tækið stöðvar aðgerðina.
Vegna aðgerðar tækisins mun rakaeyðing byrja eftir um það bil 3 mínútur og tækið
endurræsist þegar í stað eftir að einingunni er komið fyrir eða stöðvuð.
Skilvirkni rakaeyðingartækisins fer eftir loftinu utan herbergisins og fyrir skilvirkni vinnslu
skal reyna að forðast að opna og loka glugga og dyr.
Fyrir rétta vinnslu og af öryggisástæðum skal nota rakaeyðingartækið við nothæft
vinnsluhitastig. Rakaeyðing stöðvar sjálfkrafa og breytist í lofthreinsunaraðgerð þegar
umhverfishiti er hærri en um það bil 36°C.
Hringrás kælimiðilsins getur valdið hávaða innan rakaeyðingartækisins þegar aðgerðin
er hafin. Hljóðið lækkar þegar hringrásin er orðin stöðug.
Til að breyta stillingu tímamælis
Ýttu á rofann „TIMER" til að stilla
nauðsynlegan tíma.
Til að hætta vinnslu tímamælis.
Ýttu á rofann „TIMER " og gaumljós
tímamælis slokknar.
Til að stöðva tímavinnslu skal ýta
aftur á rofann „
All manuals and user guides at all-guides.com
".
Athugasemdir
• Nema í „stöðugri" stillingu er stilling tímamælis
frestuð í hvert skipti sem í ýtt er á „Mode-
rofann". Stilltu tímamælirinn aftur þegar ýtt er á
„Mode-rofann", ef nauðsyn þykir.
• Tímamælir stöðvar af því að vatnstankurinn er
fullur af vatni. Eftir að tankurinn hefur verið
tæmdur mun tímamælirinn byrja.
224