ÍSLENSKA
VIKIS vekjaraklukka sýnir dagsetningu
og tíma, og er með vekjara og
bakgrunnslýsingu. Til viðbótar við vekjarann
er hægt að bæta við bjöllustillingu
sem hringir alltaf á heila tímanum auk
blundstillingar sem gerir þér kleift að vakna
í rólegheitum.
TAKKAR
SET og MODE takkarnir eru notaðir til að
stilla klukkuna. Vinsamlega skoðið ýtarlegri
lýsingu og teikningar hér að neðan.
LIGHT takkinn er til að kveikja á
baklýsingunni.
AÐ STILLA DAGSETNINU OG TÍMA
1. Ýttu fjórum sinnum á SET hnappinn til
að sjá MÁNUÐ. Notaðu MODE hnappinn
til stilla réttan mánuð.
2. Ýttu einu sinni til viðbótar á SET
hnappinn til að sjá DAGSETNINGU.
Notaðu MODE hnappinn til að stilla rétta
dagsetningu.
3. Ýttu einu sinni enn á SET hnappinn til
að sjá KLUKKUSTUNDIR. Notaðu MODE
hnappinn til að stilla rétta klukkustund.
Athugaðu að A/P eða H sést til hægri
á skjánum. A = AM. P = PM. H = 24
tíma stilling (Veljið stillingu með MODE
hnappinum).
4. Ýtið aftur á SET hnappinn til að sjá
MÍNÚTUR. Notið MODE hnappinn til að
velja rétta mínútustillingu.
5. Til að vista stillingarnar er ýtt fyrst á
SET og svo MODE.
TIL AÐ SKOÐA HVERNIG KLUKKAN ER
STILLT
Ýtið á MODE takkann til að skoða hvernig
klukkan er stillt:
Ýtið einu sinni til að sjá tímann sem
vekjarinn er stilltur á
Ýtið tvisvar til að sjá dagsetningu dagsins í
dag
Ýtið þrisvar til að sjá sekúndurnar (Ýtið á
SET til að núllstilla sekúndurnar.)
Ýtið fjórum sinnu til að sjá aftur hvað
klukkan er núna
VEKJARI OG BJALLA SEM HRINGIR Á
KLUKKUTÍMA FRESTI
Til að stilla vekjarann:
1. Ýtið einu sinni á SET takkann og ýtið svo
á MODE takkann til að virkja vekjarann.
Ýtið á SET einu sinni enn og notið MODE
All manuals and user guides at all-guides.com
2. Ýtið aftur á SET og notið MODE takkann
3. Ýtið á SET aftur til að vista þessa
SLÖKKT Á VEKJARANUM
1. Ýtið á SET takkann til að slökkva á
Það er líka hægt að slökkva tímabundið
á vekjaranum með því að ýta á MODE
takkann. Ef þú notar þessa svo kölluðu
„snooze" virkni mun vekjarinn hringja á
fimm mínútna fresti þangað til þú slekkur
alveg á honum með því að ýta á takkann.
TIL AÐ GERA VEKJARA VIRKAN/
ÓVIRKAN
1. ýtið einu sinni á SET takkann og
2. Ýtið þrisvar sinnum í viðbót á SET
takkann til að stilla á þá klukkustund
sem vekjarinn á að hringja.
til að stilla á þá mínútu sem vekjarinn á
að hringja.
stillingu.
vekjaranum.
ýtið svo á MODE takkann til að gera
vekjarann virkan eða óvirkan og
klukkustundamerki; ALARM ON (
CHIME ON (
), ALARM OFF og CHIME
OFF
takkann til að fá tímann aftur upp á
skjáinn.
9
),