6.4 Safnpoki tæmdur (mynd 1)
Tæmið safnpokann (7) tímanlega. Ef hann er mjög
fullur minnkar soggeta tækisins fi nnanlega. Setjið
lífrænan úrgang í safnhaug.
•
Slökkvið á tækinu og takið hleðslurafhlöðuna
úr því
•
Opnið rennilásinn á safnpokanum (7) og stur-
tið efninu úr honum.
•
Lokið aftur rennilásinum á safnpokanum (7).
6.5 Stilling snúningshraða (mynd 1)
Þetta tæki er útbúið rafrænni snúningshraðastillin-
gu. Til þess er stillingarrofa snúningshraða (mynd
1 / staða 10) snúð í óskaða stöðu. Notið tækið
einungis með nægjanlega háum snúningshraða
og látið það ekki ganga á of háum hraða.
7. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
Takið hleðslurafhlöðuna úr tækinu áður en það er
hreinsað.
7.1 Hreinsun
•
Eftir að vinnu er lokið, takið þá safnpokann af
tækinu, snúið honum á rönguna og hreinsið
hann vandlega til þess að koma í veg fyrir my-
glumyndun og óðægilega lykt.
•
Mjög óhreinan safnpoka er best að hreinsa
með vatni og sápu.
•
Ef rennilás safnpokans er mjög stífur er gott
að nudda þurri sápu á hann til að liðka hann.
•
Hreinsið sog-/blástursrör með bursta ef það
er óhreint.
•
Vegna óhreininda frá soguðu efni getur stilli-
rofinn (blástur / sogun) orðið stífur. Ef svo er,
er best að skipta oft á milli blásturs og sogu-
nar til þess að liðka rofann aftur.
7.2 Umhirða
•
Ef að tækið bilar má einungis láta viðurkenn-
dan þjónustuaðila eða annan fagaðila sjá um
að framkvæma viðgerðir á því.
•
Inni í tækinu eru engir aðrir hlutir sem hirða
þarf um.
Anl_GAL_E_40_Li_OA_SPK7.indb 168
Anl_GAL_E_40_Li_OA_SPK7.indb 168
IS
7.3 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að fi nna undir
www.isc-gmbh.info
8. Bilanir
Tæki gengur ekki:
Athugið hvort hleðslurafhlaðan sé hlaðin og hvort
hleðslutækið virki. Ef að tækið fer samt ekki í gang
þótt nægjanleg spenna sé til staðar verður að
senda tækið á uppgefi ð heimilisfang þjónustu-
aðila.
9. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu
fyrir skemmdum við fl utninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og plastefnum.
Skemmd tæki eiga ekki heima í venjulegu heimi-
lissorpi. Til þess að tryggja rétta förgun á þessu
tæki ætti að skila því til þar til gerðra sorpmóttö-
kustöðvar. Ef að þér er ekki kunnugt um þesshát-
tar sorpmóttökustöðvar ættir þú að leita til bæjars-
krifstofur varðandi upplýsingar.
10. Geymsla
Geymið tækið og aukahluti þess á dimmum, þur-
rum og frostlausum stað þar sem að börn ná ekki
til. Kjörhitastig geymslu er á milli 5 og 30 ˚C. Gey-
mið rafmagnsverkfæri í upprunalegum umbúðum.
- 168 -
19.04.16 09:37
19.04.16 09:37