IS
ATHUGASEMD: Útvarpsmóttaka ræðst af
landslagsaðstæðum og umhverfi þínu. Sé móttakan léleg,
reyndu að færa þig sé þess kostur.
Að vista stöð (9. mynd)
Þrýstu stutt (1 sek.) þrisvar sinnum á valmyndarhnappinn [M]
raddskilaboð heyrast „Store station" (Vista stöð). Þrýstu stutt
(1 sek.) á [ + ] eða [–] hnappinn til að velja stað. Þrýstu lengi
(2 sek.) á valmyndarhnappinn [M] til að vista stöðina.
Raddskilaboð staðfesta: „Confirmed" (Staðfest).
Að forstilla stöð (10. mynd)
Þrýstu stutt (1 sek.) tvisvar á valmyndarhnappinn [M] til að
fara inn í forstillingarham stöðva. Raddskilaboð staðfesta:
„Preset station" (Forstillt stöð). Þrýstu stutt (1 sek.) á [ + ] eða
[–] hnappinn til að leita að og velja forstillta stöð.
Raddskilaboð staðfesta tíðni stöðvarinnar.
3M™ Connected Equipment (tengdur búnaður), app fyrir
farsíma **
Tengdu „WS™ ALERT™ XPI Headset" heyrnartólin þín við
„3M™ Connected Equipment" appið fyrir farsíma sem styður
bæði Android og iOS. Þegar þau eru tengd við farsímaappið
hefur þú aðgang að stillingum, samskipan,
notendaleiðbeiningum o.s.frv.
ATHUGASEMD: Nánari upplýsingar fást með því að fara í
„App Store" eða „Google Play" og sækja appið „3M™
Connected Equipment". Nánari upplýsingar um stuðning við
„3M™ Connected Equipment" appið fyrir farsíma má finna í
upplýsingum í appinu.
Bluetooth
Multipoint-tækni **
®
Heyrnartólin styðja Bluetooth
Bluetooth
Multipoint-tækni til að tengja heyrnartólin við tvö
®
Bluetooth
tæki samtímis. Það ræðst af gerð tengdra
®
Bluetooth
tækja og gildandi virkni þeirra á hvaða mismunandi
®
hátt heyrnartólin stýra Bluetooth
forgangsraða og samhæfa virkni tengdra Bluetooth
Að para Bluetooth
-tæki (2. og 5. mynd)
®
Í fyrsta sinn sem kveikt er á heyrnartækjunum, fara þau
sjálfkrafa í pörunarham. Raddskilaboð staðfesta með
pairing on" (Bluetooth-pörun í gangi). Það er
„Bluetooth
®
einnig hægt að fara inn í pörunarham úr valmynd. Það verður
að gera, eigi að para annað tæki (6. mynd).
Sjá „Að stilla heyrnartólin".
Gættu þess að Bluetooth
®
tækinu. Leitaðu að og veldu „WS ALERT XP" eða
„WS ALERT XPI" á Bluetooth
staðfesta þegar pörun er lokið með „Pairing complete"
(Pörun lokið) og „Connected" (Tengt).
** 3M™ PELTOR™ WS™
89
og Multipoint-tækni. Notaðu
®
tækjunum. Heyrnartólin
®
tækja.
®
samskipti séu virk á Bluetooth
tækinu. Raddskilaboð
®
ATHUGASEMD: Þú getur alltaf stöðvað pörunarferlið með því
að þrýsta lengi (2 sek.) á Bluetooth
ATHUGASEMD: Aðeins annað tveggja paraðra tækja getur
verið talstöð. ** Heyrnartólin styðja eingöngu við talstöð með
3M™ PELTOR™ ýta-og-tala samskiptamáli. Hafðu samband
við dreifingaraðilann, vakni einhverjar spurningar.
ATHUGASEMD: Þegar tekist hefur að para þriðja
Bluetooth
-tækið er tenging við eitt áður paraðra tækja rofin.
®
Sé eitt tækjanna tengt er ótengda tækið fjarlægt. Annars er
fyrsta paraða tækið fjarlægt. **
AÐ TENGJA BLUETOOTH
Þegar kveikt er á heyrnartólunum, reyna þau að tengjast
öllum pöruðum tækjum í 5 mínútur. Raddskilaboð staðfesta
tenginguna með „Connected" (Tengt).
ATHUGASEMD: Tapist tenging reyna heyrnartólin að tengjast
að nýju í 30 sekúndur. Raddskilaboð tilkynna tapist tenging
með „Disconnect" (Aftengist).
Tenging og stýring eins síma.
Tenging og stýring tveggja síma. ** (sjá 7. mynd)
Bluetooth
®
hnappur
Símhringing út/
Símtal í gangi
Ýta stutt
Samtal í gangi
öðrum síma **
Þrýsta
Samtal í gangi
lengi á
®
Samtal í gangi
öðrum síma **
ALERT™ XPI Headset
hnappinn [
®
TÆKI AÐ NÝJU
®
Staða
Virkni
Engin virkni
Raddstýring „Play" **
Streymi
Raddstýring „Pause" **
Upphringing
Svara
Leggja á
í einum síma,
Að hætta símtali,
upphringing í
svara upphringingu **
Hringja í síðasta
Engin virkni /
númer sem hringt var í
Streymi
Raddstýring í síðasta
paraða tæki **
Upphringing
Hafna
Skipta á milli síma/
heyrnartóla
í einum síma,
Að hafna upphringingu
upphringing í
] (7. mynd).