Heimeier Regulux Instrucciones De Uso página 6

Tabla de contenido
Thermostatic Control
Regulux 遮断・予備調整・液抜き・注入用のラジエータリターンボルト
J
Regulux Stillité fyrir ofna til að loka fyrir bakrennslið, forstilla, tæma og fylla.
IS
Regulux 用于闭塞、预置、排控和充注的加热器回程螺栓接头
PRC
取扱説明書
予備調整
オープンエンドレンチ SW 19でスクリュー キ
ャップを取り外します(図1)。
5 mmの六角棒レンチを使って、遮断軸を 右
に止まるまで回して締めます(図2)。
4 mmのスクリュードライバーで、調整コ ー
ンを右に止まるまで回して取り付けます
(最小設定値は0)。
スクリュードライバーを左に回して、目的の流
量に設定します(図3)。設定値については、
グラフを参照してください。
5 mmの六角棒レンチを使って、遮断軸を 左
に止まるまで回して開けます。
スクリューキャップを取り付け、オープンエン
ドレンチ SW 19で締め付けます (図1)。
ラジエータの液を抜く場合も予備調整は変わ
りません。
遮断・液抜き・注入
オープンエンドレンチ SW 19でスクリュー キ
ャップを取り外します(図1)。
5 mmの六角棒レンチを使って、遮断軸を 右
に止まるまで回して締めます(図4)。
10 mmの六角棒レンチを使って、スラスト ピ
ンを左に回して軽く緩めます(図6)。
液抜き・注入器具(商品番号 0301-00. 102
)をReguluxネジ継手のネジ山に取り付け、オ
ープネンドレンチ SW 22で下側 の六角ピ ー
スを軽く締めます。
ホース継ぎ手(1/2インチのホース)を液抜
き・注入器具の接続ネジに取り付けます。オー
プンエンドレンチ SW 22で、ホース連 結管サ
イドの上側の六角ピースを緩め、左に止まるま
で回します。
注意:供給バルブは閉じていること。サーモス
タットバルブの場合は、サーモスタットヘッド
を保護キャップに交換し、バルブを締めます。
ラジエータを通気してください! ホース先端
を ラジエータより低く位置付けてください (図
5)。ラジエータを取り外すことができます。
サーモスタットバルブの場合は、バルブ下部を
シーリングキャップで保護してください。
液抜き器具を使わずにラジエータの液抜きを
行う
オープンエンドレンチ SW 19でスクリュー キ
ャップを取り外します(図1)。5 mm の六角
棒レンチを使って、遮断軸を右に止まるまで回
して締めます。
注意:供給バルブは閉じていること!
10 mmの六角棒レンチを使って、スラス トピ
ンを左に回して緩めます(液抜き用の浅い容器
を使用してください)。ラジエータを通気して
ください! ラジエータを取り 外すことができ
ます。10 mmの六角棒レン チを使って、スラ
ストピンを右に回して約6~8 Nmで締め付け
ます (図6)。
ラジエータに注入する際は上記と逆の手順で行
ってください。
技術的変更の権利を留保します。
TA HEIMEIER · Theodor Heimeier Metallwerk GmbH · Postfach 1124 · 59592 Erwitte · Telefon 02943 891-0 · www.taheimeier.de
International contacts: www.tahydronics.com
Notkunarleiðbeiningar
Forstilling
Skrúfið lokið af með opnum 19 mm lykli (mynd 1).
Lokið stopplokanum með því að snúa honum til
hægri með 5 mm sexkanti eins langt og hægt er
(mynd 2).
Skrúfið stillipinnann með 4 mm skrúfjárni (minn-
sta stillitala 0) eins langt og hægt er til hægri.
Stillið það massastreymi sem óskað er með því
að snúa skrúfjárninu til vinstri (mynd 3). Stillitalan
er sýnd á skýringarmyndinni.
Opnið stopplokann með því að snúa honum til
vinstri með 5 mm sexkanti eins langt og hægt er.
Skrúfið lokið á og herðið að með opnum 19 mm
lykli (mynd 1).
Forstillingin breytist ekki þótt ofninn sé tæmdur.
Bakrennslislokun, tæming og fylling
Skrúfið lokið af með opnum 19 mm lykli (mynd 1).
Lokið stopplokaventlinum með því að snúa
honum til hægri með 5 mm sexkanti eins langt
og hægt er (mynd 4).
Losið aðeins um festistykkið með því að snúa
því til vinstri með 10 mm sexkanti (mynd 6).
Skrúfið tæmingar- og fyllibúnaðinn (vörunr.
0301-00.102) upp á Regulux-skrúfganginn og
herðið létt að neðri sexkantinum með 22 mm
opnum lykli.
Skrúfið slöngutengið (1/2-stút) á skrúfutengi
tæmingar- og fyllibúnaðarins. Losið svo efri
sexkantinn þeim megin sem slöngutengið er
með 22 mm opnum lykli; snúið síðan til vinstri
eins langt og hægt er.
Athugið: Framrennslislokinn verður að vera
lokaður. Á ofnlokum með hitanema þarf að
skipta hitanemanum út fyrir hlífðarhettu, skrúfa
fyrir lokann og lofta út úr ofninum! Slönguen-
dinn verður að vera neðar en ofninn (mynd 5).
Nú má losa ofninn frá. Á ofnlokum með hitane-
ma þarf til öryggis að setja hlífðarhettu upp á
neðri hluta ofnlokans.
Tæming ofnsins án þess að nota tæmingar-
búnað
Skrúfið lokið af með opnum 19 mm lykli (mynd
1). Lokið stopplokaventlinum með því að snúa
honum til hægri með 5 mm sexkanti eins langt
og hægt er.
Athugið: Framrennslislokinn verður að vera
lokaður!
Losið festistykkið með því að snúa því til vin-
stri með 10 mm sexkanti eins langt og hægt er
(notið flatt smáílát til að tæma ofninn). Loftið út
úr ofninum! Nú má losa ofninn frá.
Setjið festistykkið aftur á með því að skrúfa
það til hægri með 10 mm sexkanti, átak ca.
6-8 Nm (mynd 6).
Fylling ofnsins fer fram á sama hátt nema í
öfugri röð.
Með fyrirvara um tæknilegar breytingar.
ENGINEERING ADVANTAGE
操作指南
预调
用螺母扳手SW 19 拧下封盖 (插图1)。
用 5 mm-六角扳手,将阻隔式螺杆向 右旋
拧,直至止挡闭合(插图2)。
用4 mm螺丝刀,将调节锥向右旋拧, 直至止 挡
旋紧(最小设置值0)。
通过向左旋转螺丝刀,设置所需要的流量 (插图
3)。调节值可从简图中获取。
用5 mm六角扳手,将阻隔式螺杆向左 旋动,直
至止挡开启。
旋上封盖并用螺母扳手SW 19拧固 (插图1) 。
预调的参数在加热器排空过程中也不发生改变。
闭塞、排空和充注
用螺母扳手SW 19 拧下封盖(插图1)。
用 5 mm六角扳手,将阻隔式螺杆向右 旋
拧,直至止挡闭合(插图4)。
用 10 mm六角扳手,将受压件向左旋动
至略微松动(插图6)。
将排空和充注装置(物品号: 0301-
00.102)旋紧在 Regulux螺纹接头上,
并用螺母扳手SW 22将下侧六角凸缘 轻微
拧紧加固。
将软管螺纹接头(1/2"软管)旋接在排
空装置和充注装置的螺纹头上。用螺母扳
手SW 22将软管连接侧的上方六角凸 缘松
动,并向左旋转至止挡拧开。
注意:必须关闭进给阀。在温控阀、温控
器头上更换设备防护罩,关闭阀门。使加
热器通风!软管末端的安装必须低于加热
器(插图5)。加热器可以被拆 卸。用封
盖对温控阀、温控器头进行安全保护。
不带排空装置的加热器排空
用螺母扳手SW 19 拧下封盖(插 图1)。
用 5 mm六角扳手,将阻隔式 螺杆向右旋
拧,直至止挡闭合。
注意:必须关闭进给阀!
用 10 mm六角扳手,将受压件向左旋拧
至松动(借助平面容器用于排空)。使加
热器通风!加热器可以被拆卸。
用 10 mm六角扳手,将受压件向右旋拧紧
固,力矩约6~8 Nm(插图6)。
加热器的充注过程按相反的程序执行。
保留技术变更的权利。
Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido