Zapf Creation BABY born 824368 Manual De Instrucciones página 67

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 22
eelmisi samme mitu korda, et veenduda, et kogu vesi on nuku sisemusest eemaldatud.
BABY born Soft Touch nuku kuivatamiseks kuivatake hoolikalt rätikuga kogu nukk ja ühen-
dused.
Lõpetuseks jätke nukk mõneks ajaks sooja ja hästi ventileeritud kohta kuivama.
Pidage meeles et mõned veetilgad võivad ikka erinevatest ühendustest ja avadest välja
tilkuda. Eemaldage rätiga veetilgad ja pange nukule mähe.
Aðgerðir
1.
Mjúkur líkami.
Yfirborð líkama BABY born Soft Touch dúkkunnar er mjúkt, þ.e.a.s litlar hendur ná auðveld-
lega gripi og geta þrýst honum saman. (Mynd 1)
Það gerir nokkra leikmöguleika auðveldari í framkvæmd. (sjá nr. 2, „Ég kann að drekka" & nr.
4 „Ég kann að gráta")
2.
Ég kann að drekka. (Mynd 2)
Fyllið BABY born Soft Touch pelann með fersku, hreinu kranavatni og skrúfið túttuna fast á.
Haldið á BABY born Soft Touch dúkkunni þannig að túttan vísi beint niður og hægt er að
færa hana beint upp í munninn á dúkkunni.
Hreyfið túttuna þangað til viðnám finnst.
Nú er hægt að gefa dúkkunni vatnið með því að þrýsta pelann létt saman nokkrum sinnum –
u.þ.b. þriðjung af innihaldi pelans.
Ef vatn rennur úr munni BABY born Soft Touch dúkkunnar skal staðsetja túttuna aftur beint í
munni dúkkunnar og þrýsta létt á hliðar pelans.
Athugið: Gefið henni ekkert annað en vatn að drekka. Aðrir vökvar geta valdið stíflu í
slöngum og geymum ínni í dúkkunni.
3.
Ég kann að pissa í bleyju. (Mynd 3)
Gefa þarf BABY born Soft Touch dúkkunni vatn; sjá nr.2, „Ég kann að drekka".
BABY born Soft Touch dúkkan fær nýja BABY born bleyju. Þegar þrýst er á naflann pissar
BABY born Soft Touch dúkkan í bleyjuna.
Bleyjan blotnar.
Nú er hægt að skipta á BABY born Soft Touch dúkkunni.
4.
Ég kann að gráta. (Mynd 4)
BABY born Soft Touch dúkkan kann að gráta alvöru tárum.
Til þess þarf að gefa BABY born Soft Touch dúkkunni vatn; sjá nr. 2, „Ég kann að drekka".
Síðan skal halda á BABY born Soft Touch dúkkunni með báðum höndum undir höndunum og
þrýsta með fingrum eða báðum þumlum nokkrum sinnum á efri brjóstsvæðið.
Tárin fara að streyma.
Ef það tekst ekki strax skal gefa BABY born Soft Touch dúkkunni aftu hreint vatn og þrýsta
aftur á brjóstið.
5.
Ég kann að borða. (Mynd 5)
BABY born Soft Touch dúkkan má fá BABY born dúkkumat.
Takið fram grautarskál, skeið og einn poka (einn skammt) af BABY born dúkkumat.
Tilreiðsla á BABY born graut:
Fyllið grautarskálina með vatni að merkingunni (u.þ.b. 12ml). Hræðið innihald pokans með
BABY born dúkkumat saman við vatnið með skeið þangað til blandan er kekkjalaus. Hún er
tilbúin þegar áferðin líkist vellingi sem auðvelt er að gefa BABY born Soft Touch dúkkunni
með skeið. Haldið á BABY born Soft Touch dúkkunni í fanginu og gefið henni grautinn með
skeið.
Athugið: Notið eingöngu upprunalegan BABY born dúkkumat, því annars gætu slöngur og
geymar inni í dúkkunni stíflast.
Aldrei skal hella grautnum í pelann. Þá gæti grauturinn lent í geym inni í dúkkunni, sem er
IS
67
loading