Stilling á viðvörunarrofa fyrir lágmarksþrýsting (CONV.L.SWITCH)
Viðvörunarrofinn fyrir lágmarksþrýsting er staðsettur á úttaksgreininni og þarf að stilla hann á
lágmarksþrýsting kerfisins, um 0,5 bör neðan við gildið fyrir upphafsþrýsting á síðustu dælunni.
Stillið tímatöfina á viðvörunarrofanum fyrir lágmarksþrýsting á núll (kennistærð AUX3 IN DELAY í
DIGITAL IN/OUT MENU). Þegar þrýstingur er á kerfinu er starfsemi dælunnar hindruð með
hjáveitubrúnum á spjaldinu (sjá kafla 4.2).
Setjið stöðina upp fyrir rekstur í sjálfvirkum hætti. Opnið renniloka varlega til að lækka þrýstinginn á
útrennslisgreininni. Eftir því sem þrýstingurinn lækkar kviknar á led-ljósum á dælunum, dælurnar fara
ekki í gang vegna þess að virknin hefur verið hindruð. Þegar viðkomandi þrýstingi (lágmarksþrýstingi)
er náð er stýriskrúfunni á lágmarsþrýstingsrofanum til að fínstilla viðmiðunarmörk inngripsins (snúið
réttsælis til að auka viðmiðunarmörkin, rangsælis til að lækka þau). Þegar rauða led-gaumljósið logar
og viðkomandi viðvörun birtist á skjánum gefur það til kynna að verndarbúnaðurinn hafi gripið inn í.
Þegar stillingunni er lokið þarf að endurstilla viðvörunarrafliða CONV.L.SWITCH (mælt er með 20
sekúndum) í kennistærðinni AUX3 IN DELAY í DIGITAL IN/OUT MENU.
6.2.9 DAGS/NÆTURVIRKNI
Fasi
Skjár
0 NIGHT/DAY
1
NIGHT/DAY FUNC. Breyting á viðmiðunarmörkum möguleg í N-
2
NIGHT/DAY
VALUE
3
N/D START HOUR
4
N/D START MIN.
5
N/D END HOUR
6
N/D END MIN.
6.2.10 FORRTUN Á HLIÐRÆNUM INNLÖGUM / FRÁLÖGUM
Fasi
Skjár
0 ANALOG. IN/OUT
1
AI1 SENSOR
TYPE
2
ZERO ADJUST
AI1
Athugasemd
Aðeins fyrir kerfi með skynjara
hætti (á nóttunni).
Hægt er að aftengja með innværri klukku,
með útværri stjórnun sem tengd er við
AUX3 eða með innværri klukku eða útværri
stjórnun.
Lækkar gildi þrýstingsins SET þegar unnið
er í N-hætti (á nóttunni). Þegar virkni á
nóttunni er virkjuð hækka öll
viðmiðunarmörk með gildinu sem stillt er
með þessari kennistærð.
Bókstafurinn N er birtist upplýstur efst til
hægri á skjánum.
Stilling á klukkustund til að virkja N/D
breytinguna.
Stilling á mínútu til að virkja N/D
breytinguna.
Stilling á klukkustund til að aftengja N/D
breytinguna.
Stilling á mínútur til að aftengja N/D
breytinguna.
Athugasemd
Aðeins fyrir kerfi með skynjara
Gerð boðbreytis sem tengur er við
hliðrænan inngang AI1 (ef hann er
valinn á Kerfinu)
Aðeins sýnileg ef 4-20mA eru valin.
Öflun innlags núll 4 4-20 mA.
Stilling aðeins möguleg á bilinu 3.5...
4.5mA.
Ef stillingin hefur jákvæð áhrif á boðin
birtist SENSOR ADJUST OK. If ef hún er
Svæði
Sjálfvalið
DISABLED
DISABLED
(aftengd)
(aftengd)
INTERNAL
CLOCK
EXT.ON
/OFF
INT.EXT
-FS..0..FS
-1,00 bör
Svæði
Sjálfvalið
4-20 mA
4-20 mA
0-20 mA
0-10 V
0-2 V
YES
NO
NO
is
291