IS
Varan inniheldur bæði rafmagns- og rafeindabúnað og
því má ekki farga henni með venjulegu sorpi. Kynntu
þér vinsamlegast reglur á hverjum stað um förgun
rafmagns- og rafeindabúnaðar.
HLJÓÐDEYFING Í RANNSÓKNARSTOFU
Útskýring á töflum yfir hljóðdeyfingu
(A) EN 352-1:2002 / EN 352-6:2002
A:1 Tíðni (Hz)
A:2 Meðal hljóðdeyfing (dB)
A:3 Staðalfrávik (dB)
A:4 Ætlað verndargildi, APV (dB)
H = Mat á heyrnarvernd vegna hátíðnihljóða (ƒ ≥ 2000Hz).
M = Mat á heyrnarvernd vegna millitíðnihljóða (500Hz < ƒ <
2000Hz).
L = Mat á heyrnarvernd vegna lágtíðnihljóða (ƒ ≤ 500Hz).
(B) ANSI S3.19-1974
B:1 Prófunartíðni (Hz)
B:2 Meðal hljóðdeyfing (dB)
B:3 Staðalfrávik (dB)
Sá hljóðstyrkur sem berst inn í eyrað, séu heyrnarhlífar no-
taðar, eru nokkurn veginn í samræmi við bilið á milli A-vegins
hljóðstyrks umhverfishljóða og NRR.
Dæmi:
1. Hljóðstyrkur umhverfishljóða mældur við eyrað er 92 dBA.
2. NRR er 21 desibel (dB).
3. Sá hljóðstyrkur sem berst inn í eyrað er um það bil
jafngildur 71 dB(A).
VIÐVÖRUN: Séu umhverfishljóðin að mestu undir 500 Hz,
ætti að miða við C-veginn styrk umhverfishljóða.
(C) AS/NZS 1270:2002
C:1 Prófunartíðni
C:2 Meðal hljóðdeyfing
C:3 Staðalfrávik (dB)
C:4 Meðal hljóðdeyfing mínus staðalfrávik
(D) Samrýmanlegir öryggishjálmar atvinnumanna
Einungis ætti að festa þessar eyrnahlífar á og nota með þeim
öryggishjálmum fyrir atvinnumenn sem tilgreindir eru í töflu D.
Eyrnahlífarnar voru prófaðar ásamt eftirfarandi öryggishjál-
mum og gætu veitt minni vernd með öðrum tegundum hjálma.
Útskýringar á töflu um hjálmfestingar fyrir iðnaðaröryggis-
hjálma:
D:1 Hjálmaframleiðandi
D:2 Hjálmgerð
D:3 Hjálmfesting
D:4 Höfuðstærð: S = lítið, M = miðlungs, L = stórt
(E3) Styrkur ílags frá ytra hljóðtengi
Tafla E gefur upp mismunandi gerðir PELTOR heyrnartólahá-
talara og samsvarandi spennu sem skilar hljóðþrýstingi sem
nemur 82 dB(A) í heyrnartólunum. Þú aflar þér upplýsinga
um gerð hátalara í heyrnartólum þínum með því að fjarlægja
hreinlætisbúnaðinn og bera saman hátalarann við myndir og
liti eins og lýst er í töflu E.
E:1 Gerð, litur (
grátt
E:2 Spenna inn sem skilar 82 dB(A)
(F) ÍHLUTIR
F:1 Höfuðspöng (PVC eða leður)
F:2 Höfuðspangarvír (ryðfrítt stál)
F:3 Tveggja punkta festibúnaður (POM)
F:4 Tengisnúra við Nexus TP-120 tengi (PUR)
F:5 Talhljóðnemi (PUR)
F:6 Eyrnapúði (PVC-þynna, PUR-frauð)
F:7 Ýta-og-tala-hnappur (bara sumar gerðir)
F:8 Skál
F:9 Samanbrjótanleg höfuðspöng (ryðfrítt stál, TPE eða leður)
F:10 Hálsspöng (ryðfrítt stál, PO)
F:11 Hjálmfesting (ryðfrítt stál, POM)
F:8
F:7
F:6
F:5
F:9
F:10
38
svart
blátt)
F:1
F:2
F:3
F:4
F:11