IS
Viðhald
Viðhaldsreglur
Af öryggisástæðum er mikilvægt að eftirfarandi viðhaldsvinna fari fram á tilsettum
tímum. Það sama á við um bindandi reglur um viðhald þrýstihluta.
Skoðunarmiði á þrýstitækinu sýnir hvenær viðhald skal fara fram næst.
Þegar þrýstitækið er afhent aðila sem annast viðhald skal það vera í töskunni ásamt
þrýstihlutunum.
Viðhald og viðgerðir mega aðeins Novopress eða viðurkennd Novopress-verkstæði
annast.
Póstföng viðurkenndra verkstæða má fá hjá umboðsaðilum Geberit eða á vefsíðunni
www.geberit.com.
Tímabil
Reglubundið (fyrir
notkun, í byrjun
vinnudags)
Hálfsárslega
Eftir hverjar 40 000
pressanir (gefið til
kynna með blikkandi
rauðum og grænum
ljósdíóðum) eða í
síðasta lagi að tveimur
árum liðnum
162
Viðhaldsvinna
• Athugið hvort ágallar eða skemmdir sem skapað geta hættu eru
utan á þrýstiverkfærinu og rafhlöðunni
• Þrýstitækið hreinsað og smurt
• Hreinsið þrýstihlutana og athugið með ágalla á þeim (einkum
smásprungur)
• Smyrjið þrýstihlutana, sjá notkunarleiðbeiningar viðkomandi
kerfis
• Látið viðurkennt verkstæði gera mælingar á tækinu til að finna
ágalla eða skemmdir sem skapað geta hættu. Þessar mælingar
koma þó ekki í stað laga og reglna í viðkomandi landi sem kveða á
um að frekari skoðanir og viðhaldsvinna skuli fara fram
• Látið athuga þrýstiafl og slit á viðurkenndu verkstæði
B971-003 © 06-2015
965.598.00.0 (02)