Mikilvægt!
• Lokið ekki fyrir loftinntöku.
• Skiljið tækið ekki eftir undir beinu sólarljósi eða nálægt
hitagjöfum, þar sem það getur valdið ofhitnun.
• Veggúttakið skal vera nálægt tækinu og vel aðgengilegt.
• Geymið ekki búnaðinn nálægt bleytu, raka eða miklu ryki þar
sem það getur valdið skemmdum á búnaðinum.
• Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér
ekki með tækið.
• Gætið þess að fara ekki yfir hámarks USB-snúrulengd sem
mælt er með fyrir tækið.
Leiðbeiningar um umhirðu
Þurrkið af með rökum klút og litlu magni af mildu hreinsiefni.
Notið annan mjúkan og þurran klút til að þurrka.
Athugið!
Notið aldrei slípiefni eða leysiefni þar sem slíkt getur skemmt
vöruna.
Viðhald vörunnar
Reynið aldrei sjálf að gera við tækið þar sem það getur útsett
ykkur fyrir hættulega rafspennu og aðra hættu.
22