Hurricane HETH-E 9048 Manual De Instrucciones página 168

Tijera cortasetos telescópica eléctrica
Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 41
6. Notkun
Tengið framlengingarleiðsluna við innstungu
(mynd 7 / staða B) og tryggið framlengingarleiðs-
luna (mynd 7 / staða 5) með rafmagnsleiðslufes-
tingunni (mynd 7 / staða 4).
Höfuðrofi
Varúð! Til þess að koma í veg fyrir að tækið geti
hrokkið óviljandi í gang er það útbúið öryggisrofa
(mynd 6 / staða 8) sem þrýsta verður inn áður
en hægt er að þrýsta inn höfuðrofanum (mynd 6
/ staða 7). Ef höfuðrofanum er sleppt slokknar á
tækinu. Gerið þetta nokkrum sinnum þannig að þú
sért viss um að tækið virki rétt.
Athugið að láta hnífana stöðvast eftir það.
Prufið virkni skæranna. Tvíeggja skurðar-
hnífarnir hreyfast í gagnstæða átt og tryggja
þess vegna góða skilvirkni og þíðan gang.
Festið framlengingarleiðsluna í rafmagns-
leiðslufestinguna (mynd 7).
Til notkunar utandyra verður að nota þar til
gerðar framlengingarleiðslur.
Athugið að líkamsstaða sé traust og haldið
tækinu vel föstu með báðum höndum frá eigin
líkama. Gangið úr skugga um að tækið snerti
ekki hluti þegar að það er gangsett.
Vinnutilmæli
Rafmagns-hekkklippurnar má auk þess að
nota til þess að klippa hekki, einnig nota til
þess að klippa runna og kjarr.
Tvíeggja, gagnstæðu skurðartennurnar gera
tækinu kleyft að skera í báðar áttir (sjá 8).
Til þess að klippa hekki í jafnri hæð er
mælt með því að spenna þráð sem stýringu
meðfram kantinum á trjánum. Greinarnar sem
standa uppúr verða klipptar í burtu (sjá mynd
9).
Hliðarfletirnir á runna verða klipptir með boga-
laga hreyfingum neðanfrá og upp (sjá mynd
10).
Vinsamlegast athugið hávaðatakmarkanir og
þær reglur og lög sem gilda þar sem unnið er.
Notkun þessa tækis gæti verið bönnuð eða
takmörkuð á sumum dögum (eins og sunnu-
dögum og frídögum), á vissum tímum dags
(hádegishvíldartímum, að nóttu til) og einnig
á sérstökum stöðum (heilsulindabæjum, sjú-
krahúsum og þessháttar).
Athugið við klippingu að klippa ekki í aðra hlu-
Anl_HETH_E_9048_SPK7.indb 168
Anl_HETH_E_9048_SPK7.indb 168
IS
ti eins og til dæmis vírgirðingar stangir til að
halda plöntum. Það getur valdið skemmdum á
hnífum tækisins.
Haldið tækinu ávalt föstu með báðum hön-
dum, með einni hendinni á aftara haldfanginu
og hinni á því fremra. Þumalfingur og hinir
fingurnir verða að umlykja haldföngin vel.
Ef hnífar tækisins læsast vegna hlutar sem
festist í þeim verður að slökkva samstundis á
tækinu og taka það úr sambandi við straum
áður en hluturinn ef fjarlægður.
Vinnið ávallt í áttina frá innstungunni. Ákveðið
því við vinnubyrjun þá átt sem vinna á í.
Athugið að framlengingarleiðslur séu ekki inni
á vinnusvæðinu. Setjið framlengingarleiðs-
luna aldrei yfir hekki þar sem auðvelt er að
klippa í hana.
Forðist of mikið álag á tækið við vinnu.
Mælt er með að klippa hekki í trapisulaga
form til þess að neðri greinarnar hafi einnig
nægilega sól. Þetta er einnig náttúrlegt vaxta-
lag plantna og gerir plöntunum auðveldara
að vaxa. Við klippingu verða einungis nýir
greinahlutar klipptir og við það myndast þykkt
hekki með tímanum.
Rafmagnsbremsa
Af öryggisástæðum er tækið útbúið rafmagns-
bremsu sem bremsar skurðarhnífana þegar slökkt
er á tækinu til þess að stöðva þá sem fyrst. Þess
vegna getur myndast lykt og neistar þegar slökkt
er á tækinu. Það hefur engin áhrif á aðra virkni
eða notkunaröryggi tækisins! Forðist að gagn-
setja
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
- 168 -
25.10.2016 08:59:07
25.10.2016 08:59:07
Tabla de contenido
loading

Productos relacionados para Hurricane HETH-E 9048

Tabla de contenido