Anleitung_HHEK 22-40_SPK7:_
12. Bilanaleit
Varúð!
Slökkvið á tækinu og takið það úr sambandi við straum áður en að bilanaleit er hafin.
Eftirfarandi tafla sýnir bilanir og lýsir því hvernig hægt er að losa vandamálið. Ef ekki er hægt að losna við
vandamálið með þessum tilmælum verður að fara með verkfærið til viðurkennds þjónustuaðila og láta gera
við það þar.
Villa
Orsök
Keðjusög virkar ekki
Bakslagsbremsa er virk
Tæki ekki í samband við straum
Innstunga ekki í lagi
Framlengingarleiðsla skemmd
Öryggi ekki í lagi
Keðjusög virkar ekki
Rafmagnsleiðsla skemmd
stöðugt
Utanaðkomandi sambandsleysi
Innra sambandsleysi
Höfuðrofi skaddaður
Sagarblað þurrt
Olíugeymir tómur
Loftop olíugeymis stíflað
Olíurás stífluð
Keðjubremsa óvirk
Vanamál með rofa fremri handahlífar
Keðja / stýring heit
Olíugeymir tómur
Loftop olíugeymis stíflað
Olíurás stífluð
Keðja óbeitt
Keðjusög hrekkur til,
Keðjuspenna ekki nægileg
titrar eða sagar ekki
Keðja óbeitt
Keðja uppslitin
Tennur sagarkeðju snúa í ranga átt
27.06.2008
12:23 Uhr
Seite 127
Lausn
Dragið handhlífina til baka á sinn stað
Stingið tækinu í samband við straum
Skiptið um hana eða prófið aðra
innstungu
Yfirfarið hana og skiptið um hana ef þörf
er á
Skiptið um öryggi
Látið skipta um af þjónustuaðila
Látið skipta um af þjónustuaðila
Látið skipta um af þjónustuaðila
Látið skipta um af þjónustuaðila
Fyllið olíugeymi
Hreinsið olíulok
Hreinsið olíurás
Látið ger við af þjónustuaðila
Fyllið olíugeymi
Hreinsið olíulok
Hreinsið olíurás
Brýnið keðju eða skiptið um hana
Spennið keðju
Brýnið keðju eða skiptið um hana
Skiptið um keðju
Setjið keðjuna rétt á sverðið og spennið
hana
IS
127