Anleitung_A_ES_700_SPK7:_
2. Tækislýsing (myndir 1/2)
1
Rauð hleðsluleiðsla (+)
2
Ljós (3 stykki LED-ljós)
3
Svört hleðsluleiðsla (-)
4
12V/10A Sígarettukveikjaratengi
5
Snertirofi fyrir „hleðsluástandsprufun"
6
LED „hleðsluástandsprufun"
7
Hleðslutengi - rafgeymir
8
LED „starthjálp"
9
Höfuðrofi fyrir vinnuljóss
10 Rofi fyrir hleðsluleiðslu
11 Loftleiðsla með bílaventiltengi
12 Höfuðrofi fyrir loftdælu
13 Þrýstimælir fyrir loftdælu
14 Hleðslutæki
15 Bílamillistykki
3. Tilætluð notkun
Þetta tæki er ætlað til þess að hjálpa til gangsetningar
á tækjum með 12 V rafgeyma (blýsýrurafgeyma) sem
eru ekki nægilega hlaðnir. Einnig til þess að tengja 12
V tæki sem sem nota að hámarki 10A straum beint
við kveikjaratenginguna. Athugið að kynna ykkur fyrst
notandaleiðbeiningar þess tækis sem tengja á við
tækið. Með innbyggða 12 V loftdælunni er hægt að
dæla lofti í bíldekk, mótorhjóladekk, reiðhjóladekk,
bolta, blöðrur, litlar loftdýnur og aðra svipaða
uppblásanlega hluti.
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það er
framleitt fyrir. Öll önnur notkun sem fer út fyrir
tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir skaða
og slys sem til kunna að verða af þeim sökum, er
eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki framleiðandi
tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
19.04.2010
14:46 Uhr
Seite 71
4. Tæknilegar upplýsingar
Hleðslurafgeymir:
Úttaksspenna / hámark Straumur:
Raftenging: Málspenna
Úttak innstunga:
Spenna:
Straumur:
Málafl:
Ljós:
Lofdæla:
5. Orkustöð hlaðin (mynd 3)
(Varúð! Setjið höfuðrofann (mynd 1 / staða 10) í
stellinguna „OFF".)
Tilmæli: Með því að gera snertirofann virkan (5) sýnir
LED-ljósið (6) hleðsluástand (grænt = 50 – 100%
hleðsla / rautt = 0 – 50% hleðsla) innbyggðs
rafgeymis.
5.1 Orkustöðin hlaðin með rafmagnsleiðslu
1. Tengið rafmagnsleiðslu tækisins við hleðslutengi
rafgeymis (7). LED-ljósið (6) logar í stutta stund.
2. Tengið rafmagnsleiðsluna við 230V/50Hz
innstungu. Eftir hleðsluástandi logar LED-ljós (6)
rautt (0 – 50% hleðsla) eða grænt (50 – 100%
hleðsla). Ef að hleðslu er lokið slekkur tækið
sjálfkrafa á hleðsluspennunni. Ofhlaðning
rafgeymis er því útilokuð. LED-ljósið (6) logar
grænt.
5.2 Orkustöðin hlaðin með bílatengi
Hægt er að hlaða hlaða orkustöðina með
sígarettukveikjara bíls.
VARÚÐ: Rafgeymir orkustöðvarinnar verður hlaðin
upp að um það bil 12 V. Hlaða ætti orkustöðina
einungis á meðan að bíllinn er í gangi til þess að
rafhlaða bílsins tæmist ekki. Gangsetjið aldrei bílinn á
meðan að orkustöðin er tengd við sígarettukveikjara
hans.
12 V tengi er tengt við sígarettukveikjara bílsins og
hinn endi tengingarinnar er tengdur við hleðslutengi
„(7)" orkustöðvarinnar.
IS
12 V/7 Ah
12 V/10 A yfir
1 Kveikjaratengi
230 V ~ 50 Hz
15 V
500 mA
7,5 VA
3 LED
12V / 18 bar
71