BESAFE Go Beyond Manual Del Usuario página 544

Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 157
Þægindi fyrir barnið
Liggjandi staða notuð
1.
Til að auka þægindin fyrir barnið, sérstaklega þegar það er lítið, er hægt
að stilla stólinn liggjandi, þar sem innri hluti stólsins fer í flatari stöðu og
ytri hlutinn helst óbreyttur.
2.
Síðan er hægt að nota liggjandi stöðuna í kerru eða í bifreiðinni þegar
bílstólinn er settur á ISOfix baseið.
3.
Ekki má nota liggjandi stöðu í bílstólnum þegar hann er festur með 3ja
punkta öryggisbelti. Bílstólinn er byggður þannig að ekki er hægt að setja
hann í útafliggjandi stöðu þegar hann er festur með 3ja punkta beltinu.
4.
Til að setja stólinn í liggjandi stöðu skaltu toga í ólina fyrir útafliggjandi
stöðu eða fótaendann á innri hluta stólsins niður/til þín. Þú finnur fyrir
smávægilegri mótstöðu í fyrstu, það er eðlilegt. (1, 2, 3)
5.
Til að setja stólinn í upprétta stöðu skaltu ýta fótaendanum á innri hluta
stólsins upp/frá þér. Þú finnur fyrir smávægilegri mótstöðu í fyrstu, það
er eðlilegt. (4)
1
3
2
4
BeSafe Go Beyond | 544
Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido