7.
Þegar bilstóllinn er settur upp bakvísandi í aftursætinu er mælt
með því að stilla framsæti bílsins þannig að það sé nálægt því að
snerta barnabílstólinn. Gakktu úr skugga um að enn sé hægt að snúa
bílstólnum hindrunarlaust.
8.
Hafðu burðarhandfangið í burðarstöðu. (1, 2)
Bílstóllinn tekinn af baseinu
•
Hægt er að losa stólinn með því að toga í handfangið framan á baseinu.
(3, 4)
1
3
2
4
BeSafe Go Beyond | 540