KitchenAid 5KSM5SSBCB El Manual Del Propietario página 42

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 20
VÖRUÖRYGGI
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun raftækja ætti alltaf að fylgja
grundvallaröryggisráðstöfunum. Lestu mikilvægu
öryggisatriðin í eigendahandbókinni sem fylgdu með
hrærivélinni og/eða í vöruleiðbeiningunum fyrir hrærivélina á
netinu á www.KitchenAid.eu.
SAMSETNING VÖRUNNAR
Fyrir fyrstu notkun
Hrærivélin þín er stillt sérstaklega á framleiðslustaðnum fyrir sem besta frammistöðu. Þegar
koparskálin er notuð gæti þurft að endurstilla fjarlægðina á milli hrærara og skálar. Sjá
leiðbeiningar fyrir hrærivélina og/eða vöruleiðbeiningar á netinu fyrir allar upplýsingar um
hvernig á að stilla fjarlægð á milli hrærara og skálar. Einnig er hægt að hringja í
00 800 3810 4026 mánudaga til föstudaga til að fá aðstoð við þessa stillingu.
MIKILVÆGT: Þvoðu með heitu sápuvatni, skolaðu og þurrkaðu vandlega fyrir fyrstu notkun.
Ekki þarf að formeðhöndla koparskálina fyrir notkun.
ATHUGIÐ: Þessi koparskál er hönnuð til að passa við allar 4,3 og 4,7 lítra hrærivélar nema
módelið KN15E1X. Fylgdu þessum leiðbeiningum til að festa koparskálina við hrærivélina.
1.
Slökktu á hrærivélinni (0) og taktu hana síðan úr sambandi.
2.
Aflæstu og lyftu mótorhausnum. Læstu síðan
3.
Settu skálina á klemmuhelluna til að festa hana.
4.
Festu þann fylgihlut sem á við uppskriftina með því að fylgja fyrirmælunum í
leiðbeiningunum fyrir hrærivélina og/eða vöruleiðbeiningunum á netinu. Settu síðan
mótorhausinn aftur niður og læstu honum.
VARAN TEKIN Í SUNDUR
1.
Slökktu á hrærivélinni (0) og taktu hana síðan úr sambandi.
2.
Lyftu mótorhausnum: Aflæstu og lyftu mótorhausnum. Læstu síðan
halda honum uppi.
3.
Fylgihlutirnir fjarlægðir: Ýttu fylgihlutnum upp á við, snúðu honum og togaðu frá
hræriskaftinu.
4.
Taktu koparskálina af: Snúðu til að losa skálina frá klemmiplötunni.
UMHIRÐA OG HREINSUN
Þvoið upp úr volgu sápuvatni fyrir fyrstu notkun.
MIKILVÆGT: Ekki þvo koparskálina í uppþvottavél. Aðeins má þvo koparskálar í höndunum.
1.
Þvoðu skálina með rökum klút og volgu sápuvatni og notaðu milt þvottaefni. Skolaðu og
þurrkaðu vandlega.
2.
Umhirða koparskálar: Kopar er náttúrulegt efni. Búast má við breytingum á lit eftir notkun
og þessi eirgræna áferð er breytileg eftir hverri skál. Ef þú notar koparhreinsi sem kaupa
má í verslunum til að pússa skaltu fylgja leiðbeiningum framleiðandans og fægja með
mjúkum þurrum klút
*Læsing er í boði á sumum módelum.
42
hausnum til að halda honum uppi.
*
hausnum til að
*
loading