geberit 116.072.00.1 Manual De Operación página 96

Ocultar thumbs Ver también para 116.072.00.1:
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 44
IS
Gert við bilanir
Bilun
Skolað á röngum tíma (of snemma,
of seint, óumbeðið)
Sírennsli í þvagskál.
Ekki er skolað nægilega vel úr
þvagskálinni.
Of lítið skolunarmagn.
Skolun ekki sett af stað
96
Orsök
Skynjunarfjarlægð
rangt stillt
Gluggi innrauða
skynjarans er óhreinn
eða blautur
Gluggi innrauða
skynjarans er rispaður
Bilun í hugbúnaði
Tæknileg bilun
Skolunartíminn er
ekki rétt stilltur
Körfusían í
segullokanum er
stífluð
Rafmagnsleysi
Ráðstöfun
▶ Fínstillið
skynjunarfjarlægðina. → Sjá
"Skynjunarfjarlægðin
fínstillt", bls. 98.
▶ Hreinsið glugga innrauða
skynjarans eða þurrkið af
honum.
▶ Leitið til fagaðila.
▶ Endurræsið
þvagskálastýringuna. → Sjá
"Þvagskálastýringin
endurræst", bls. 98.
▶ Leitið til fagaðila.
▶ Stillið skolunartímann. →
Sjá "Stillt skolunartímann",
bls. 98.
▶ Hreinsið körfusíuna. → Sjá
"Körfusían hreinsuð eða
skipt um hana", bls. 98.
▶ Athugið tengingu við
rafmagn.
45035999387605899 © 02-2022
970.647.00.0(01)
loading

Este manual también es adecuado para:

116.082.00.1116.142.00.1