IS
Vörulýsing
Uppbygging og virkni
Geberit Rafsuðutækið ESG Light samanstendur af:
• Rafsuðutæki ásamt notkunarleiðbeiningum og upplýsingaskjölum
• Múffu- og tengisnúrum
Búnaðurinn getur verið mismunandi miðað við umfang sendingar.
Atriði nr.
1
2
3
4
Með Geberit rafsuðutækinu ESG Light og 220–240 V veituspennu er hægt að sjóða allar
Geberit rafsuðumúffur ø 40–160 mm og Geberit rafsuðustrengi fyrir festistaði ø 50–315 mm.
Geberit rafsuðutækið ESG Light er ekki ætlað til notkunar með rafall.
Geberit rafsuðutækið ESG Light er búið yfirspennuvörn sem ver tækið fyrir skemmdum vegna
yfirspennu.
140
Merking
Rafsuðutæki
Rafmagnssnúra
Múffusnúra
Snúra rafsuðumúffu með múffutengi
63050397048849803 © 02-2023
967.779.00.0(02)