NOTKUN VÖRUNNAR (ÁFRAM)
TAFLA FYRIR MÖLUNARTÍMA Á KAFFI
ATHUGIÐ: Fyrir hverja kaffibruggunaraðgerð er hámarkstími fyrir mölun. Hér á eftir má sjá
hámarkstímana fyrir mölun.
GERÐ KAFFIS
Hámarkstími
fyrir mölun (í
sekúndum)
FORRITUN
Hægt er að forrita kaffikvörnina. Þessi aðgerð gerir þér kleift að vista sérsniðna skammta fyrir
hverja aðferð til að laga kaffi, eftir lengd mölunartíma ( ).
Til að vista skammtastillingu: Þegar þú hefur ákvarðað æskilegan skammtatíma ( ), ýttu á
Forritunarhnappinn til að vista mölunartímann sem þú valdir.
Þegar nýr mölunartími ( ) fyrir skammt innan aðferðar til að laga kaffi er vistaður mun kvörnin
sjálfkrafa lengja eða stytta mölunartímann fyrir alla aðra skammta í aðferðinni samkvæmt því.
ATHUGIÐ: Ýttu á og haltu niðri Forritunarhnappnum í 3 sekúndur til að endurheimta allar
upphaflegar verksmiðjustillingar.
FÍNSTILLING Á KEILUKVÖRNUNUM
Kaffikvörnin er útbúinn með efri kvörn sem hægt er að stilla. Ef kvörnin er stillt víkkar það út
svið kornastærðar svo að þú getir sérstillt kaffikvörnina enn meir samkvæmt þínum smekk.
1.
Snúðu og lyftu efri skammtaranum til að fjarlægja hann. Snúðu botnlásnum til að tæma úr
efri skammtaranum í annað ílát.
2.
Settu efri skammtarann og lokið aftur í vélina og snúðu til að læsa honum á sinn stað.
Ýttu á Byrja/hætta (
3.
Taktu kvörnina úr sambandi. Fjarlægðu efri skammtarann og taktu burt allar kaffibaunir
sem eftir eru í vélinni.
Lyftu upp vírahandfanginu á efri kvörninni. Snúðu til að opna og lyftu efri kvörninni með
vírahandfanginu.
4.
Lyftu stillingalokunni fyrir efri kvörnina. Snúðu síðan efri kvörninni í æskilega stillingu og
settu stillingalokuna aftur í sína stöðu.
5.
Settu efri kvörnina í vélina og snúðu til að læsa henni á sinn stað.
Settu efri skammtarann aftur í vélina.
UMHIRÐA OG HREINSUN
ÞRIF Á KVÖRNUNUM
MIKILVÆGT: Láttu tækið kólna alveg áður en hlutir eru settir á eða teknir af og áður en tækið
er þrifið.
1.
Snúðu og lyftu efri skammtaranum til að fjarlægja hann. Snúðu botnlásnum til að tæma úr
efri skammtaranum í annað ílát.
2.
Settu tóma efri skammtarann og lokið aftur í vélina. Ýttu á Byrja/hætta (
kvörnina þar til hún er tóm. Taktu síðan kaffikvörnina úr sambandi.
FRANSKT KAFFI
99,8
) til að keyra kvörnina þar til hún er tóm.
SEYTL
KAFFIVÉL
99,8
ESPRESSO
95,5
28,7
) til að keyra
105