Notaðu eingöngu WPT103-hleðslutæki með heyrnartækjunum þínum,
ef WPT103-hleðslutækið er samhæft við heyrnartækin. Notkun hleðsl-
utækis sem WSAUD A/S mælir ekki með getur skemmt kerfið eða haft í
för með sér hættulegar aðstæður.
Ekki skilja hleðslutækið eftir í beinu sólarljósi og ekki dýfa því í vatn.
Settu aldrei aðra hluti en heyrnartækin í hleðsluraufarnar.
Straumbreytirinn verður að samræmast IEC 60601-1, IEC 62368-1 eða
sambærilegum öryggisstöðlum sem viðurkenndir eru á þínu svæði.
Notaðu alltaf meðfylgjandi USB-snúru ásamt straumbreyti með USB-A
tengi.
112