Etac R82 Manual De Instrucciones página 192

Ocultar thumbs Ver también para R82:
en notandi er færður í hana.
• Þegar fótskemillinn er nálægt gólfinu
og hjólunum geta hjólin hugsanlega
ekki snúist.
• Ef nota þarf grindina í lægstu stöðu skaltu
fjarlægja fótpúðann áður en þú stillir hana.
• Skoðið vöruna og alla fylgihluti hennar
og skiptið út slitnum hlutum fyrir notkun.
• Verjið pumpuna gegn þrýstingi eða háum
hita. EKKI gera gat á hana.
• Verjið stimpilstöngina gegn rispum, o.s.frv.
Mikilvægt er að nota klút eða álíka ef
notuð eru verkfæri til að stilla pumpuna.
• Þegar Panda Futura sætastærð 4 er fest
á hvaða High-low:xo grind sem er, verður
þú að festa veltivörnina sem fylgir vörunni.
• Afleiningin er ekki með öryggisstöðvun.
• Notið aðeins afleininguna innan
tilgreindra vinnslumarka.
• Reynið ekki að gera við neinn hluta afleini-
ngarinnar.
• Notandinn má ekki vera í vörunni
þegar henni er lyft upp.
• Varan er samþykkt til flutninga
í ökutækjum samkvæmt ISO 7176-19.
Nánari upplýsingar er að finna í skja-
linu „M1460 Flutningur í vélknúnum
ökutækjum" sem fylgir vörunni.
• Varan er metin í samræmi við viðauka
D í ISO 7176-19 með tilliti til möguleika
á því að spenna belti yfir mjaðmir og öxl.
Tækið fær heildareinkunnina „Gott".
• Tækið er í samræmi við ISO 7176-8,
sem nær yfir kröfur og prófunaraðferðir
fyrir kyrrstöðu-, högg- og þreytustyrk.
• Tækið hentar til flutninga á landi
og í lofti þegar það er ekki í notkun.
• Upplýsingar um EMC er að finna
í viðaukanum „Upplýsingar um EMC"
sem fylgir vörunni.
• Tækið er ætlað fyrir farþegaþyngdarhópa
I og II (ISO 7176-5), breytilegt eftir stærð.
XX
IS
192
etac.com
loading