46
ISL
Efni
Tæki: Stál, höggþolið plast, grillrist, innri
skál, kolaílát og læsispennur:
Eðalstál
10. Ábyrgð
Við kaup á Kingstone grilli átt þú rétt á
lögboðnum ábyrgðarréttindum.
Ábyrgðarskírteinið er bakhlið þessara
notkunarleiðbeininga með stimpli seljanda
eða sölukvittun með upplýsingum um
söludag.
Það er eðlilegt að hugsanlegt slit,
ryðmyndun, afmyndun og upplitun á
íhlutum (einkum eðalstálhlutum) eigi
sér stað, sem eru í beinni snertingu við
eld, og fellur slíkt ekki undir ábyrgðina.
Kolaílátið verður fyrir sliti og ætti því að
skipta um það af og til.
Kingstone er skrásett vörumerki.
Allur réttur áskilinn. Við áskiljum okkur
rétt til breytinga. Útgáfa september 2015.