Grundfos ALR 20/A Ex Instrucciones De Instalación Y Funcionamiento página 221

Ocultar thumbs Ver también para ALR 20/A Ex:
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 47
7.4 Vottanir
Varan hefur verið prófuð af Eurofins.
7.4.1 Samþykkisstaðlar Ex
Merking lekaskynjararafliða ALR 20/A Ex
II (2)G [Ex ib Gb] IIC
Merking lekaskynjara AL05 Ex
II 2G Ex db ib IIC T4 Gb
IECEx-vottorð nr: IECEx SEV 18.0008X
Staðlar: IEC 60079-0:2011, IEC 60079-1:2014-06,
IEC 60079-11:2011
Tilskipun /
Kóði
Lýsing
staðall
Merking um sprengivörn
Búnaðarhópur samkvæmt
ATEX-tilskipuninni, sem
II
skilgreinir kröfur sem gilda
um búnaðinn í þessum hópi
Búnaðarflokkur samkvæmt
ATEX
ATEX-tilskipuninni, sem
2
skilgreinir kröfur sem gilda
um búnaðinn í þessum flokki.
Umhverfi með sprengifimu
G
andrúmslofti vegna
lofttegunda, gufu eða úða
Búnaðurinn samræmist
Ex
samhæfðum evrópskum
staðli.
Lekaskynjari getur verið hluti
db
af eldtraustu afgirtu svæði
samkvæmt EN 60079-1
Innra öryggi samkvæmt
ib
Samhæfður
EN 60079-11.
evrópskur
Flokkun lofttegunda, sjá
staðall
IIC
EN 66079-0.
Lofttegundaflokkur C.
Hámarks yfirborðshiti er
T4
135 °C
Verndunarstig búnaðar.
Gb
Þessi vara hentar fyrir svæði
1 eða svæði 2
7.5 Merkiplata
Mynd 4 Merkiplata á ALR 20/A Ex rafliða
Staðs.
Lýsing
1
Framleiðandi
2
Ex-lýsing
3
Gerðarauðkenni
4
Vottorðsnúmer ATEX/IECEx
8. Viðhaldsþjónusta
ALR 20/A Ex þarfnast ekki viðhalds. Aðeins má
hreinsa vöruna með lófríum klút.
8.1 Skipt um vöru
Skiptið um ALR 20/A Ex ef um bilun er að ræða.
Sjá kafla
3. Varan sett
upp.
VIÐVÖRUN
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
- Takið búnaðinn úr sambandi við
rafmagn áður en nokkur vinna fer fram
við vöruna.
- Gangið úr skugga um að ekki sé hætta
á að rafmagni verði hleypt á fyrir slysni.
1
2
3
4
221
loading