Notkunarleiðbeiningar
LEIÐBEININGAR FYRIR BILANALEIT
Vandamál
1. Þegar ég ýti á
handfangið kemur
lítið eða ekkert gas
út.
2. Gas flæðir í
flöskuna þegar ég ýti á
handfangið en vatnið
kolsýrist ekki.
IS
3. Ég heyri lekahljóð
þegar ég ýti á
handfangið og mjög
lítið gas flæðir í
flöskuna.
4. Vatnsdropar eru inni í
kolsýruhylkishólfinu
5. Ég heyri gas leka
út þegar ég skrúfa
kolsýruhylkið í, jafnvel
þó ég hafi ekki ýtt
handfanginu niður.
6. Kolsýruhylkið
frýs inni í Aarke
sódavatnstækinu við
notkun.
Úrræði
-
Athugið hvort kolsýruhylkið sé tómt.
-
Athugið hvort kolsýruhylkið sé nægilega vel skrúfað í (það þarf að
skrúfa sum eldri kolsýruhylki betur í).
-
Gangið úr skugga um að handfanginu sé ýtt alveg niður (án þess
að þvinga það).
-
Hlustið eftir lekahljóði þegar ýtt er á handfangið - ef það heyrist
skal fara yfir í vandamál #3.
-
Ef þessi úrræði virka ekki skal hafa samband við okkur á aarke.
com/contact og upplýsa okkur um vandamálið.
-
Það getur verið að kolsýruhylkispakkningin sé biluð. Frekari
upplýsingar í tengslum við pakkninguna má finna á næstu síðu.
-
Gangið úr skugga um að halda handfanginu niðri þangað til
hvisshljóð heyrist og sleppa því þá. Gangið úr skugga um að
sleppa því ekki fyrr en hvisshljóð heyrist! Ef vandamálið leysist
ekki við þetta skal hafa samband við okkur á aarke.com/contact
og upplýsa okkur um hvað hafi gerst.
-
Athugið hvort kolsýruhylkið sé nægilega vel skrúfað í.
-
Það getur verið að kolsýruhylkispakkningin sé biluð. Frekari
upplýsingar í tengslum við pakkninguna má finna á næstu síðu.
-
Athugið hvort kolsýruhylkið sé nægilega vel skrúfað í.
-
Gangið úr skugga um að halda handfanginu niðri í 3-4
sekúndur þangað til hvisshljóð heyrist við kolsýringuna. Sleppið
handfanginu hægt.
-
Það getur verið að kolsýruhylkispakkningin sé biluð. Frekari
upplýsingar í tengslum við pakkninguna má finna á næstu síðu.
-
Það getur verið að kolsýruhylkispakkningin sé biluð. Frekari
upplýsingar í tengslum við pakkninguna má finna á næstu síðu.
-
Þetta getur verið vegna leka á milli kolsýruhylkisins og Aarke
sódavatnstækisins. Reynið að skrúfa kolsýruhylkið aðeins betur í.
-
Það getur verið að kolsýruhylkispakkningin sé biluð. Frekari
upplýsingar í tengslum við pakkninguna má finna á næstu síðu.
80
IS