Notkunarleiðbeiningar
AÐFERÐ VIÐ KOLSÝRINGU
1. Fyllið flöskuna
Skolið flöskuna með volgu vatni fyrir fyrstu
notkun. Fyllið á með köldu, hreinu vatni
upp að merktu áfyllingarlínunni. Ef flaskan
er yfirfyllt mun aukalegt vatn flæða yfir í
dropabakkann við kolsýringuna.
IS
3. Kolsýrið vatnið
Ýttu á og haldið handfanginu varlega niðri
þangað til stöðugt hvisshljóð heyrist frá
lokanum. Hægt er að auka kolsýrustigið með
því að auka ferlið allt að 3 sinnum.
Ráð fagmannsins: Sparið gas og hámarkið loftbólurnar með því að láta handfangið aðeins fara hálfa leið upp á milli hverrar
kolsýringarlotu (í hvert skipti sem þú ýtir handfanginu alla leið niður).
2. Festið flöskuna
Setjið flöskuna í grópina og byrjið að skrúfa
hana réttsælis í.
Það er engin þörf á því að herða hana um of
en gætið þess að flaskan sé ekki skökk þegar
hún er skrúfuð í.
4. Sleppið handfanginu
Sleppið handfanginu svo það fari aftur í
upphafsstöðu. Eftirstandandi þrýstingur
í flöskunni munn losna með hvisshljóði.
Skrúfið flöskuna og takið flöskuna úr Aarke
sódavatnstækinu.
76
IS